Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 65
eimreiðin NOKKUR ORÐ UM STÖFUN 369 óverulegar, að ganga má að því vísu, að þeirri aðferð við lestrarnám verði haldið áfram hér á landi. Enda mun hún reynast miklu léttari, greiðari og fljótari til að læra að lesa en hin aðferðin, er tíðkast mest í enskum heimi og mun verða haldið þar, að minsta kosti meðan enskan er svo staf- sett, að stöfun verður ekki komið við, er lestur er kendur. Lestrarnám er upphaf alls bóklegs náms, undirstaða þess og Srundvöllur. Blindur er bóklaus maður. An þess að læra að lesa eða án þess að lesa verður tæplega nokkur maður fróður eða vel að sér, nema hann hafi góðan kennara, er kenni utan bókar. Sjálfmentun, sem margur Islendingur hefur orðið ágætur fyrir, er ómöguleg án lestrar. Það verður ekki vefengt, að miklu skiftir, að maður læri að lesa, og læri það snemma og læri það þannig, að hann hafi svo lítið fyrir því sem verða iná, en hafi jafnframt ánægju af því að læra lesturinn, svo hann verði bókhneigður. Hverj- um, sem lærir snemma og fljóft að lesa og verður vel læs, verður alt bóklegt nám miklu léttara og ánægjulegra en ella. Og eins er það títt, að unglingar, er gengið hefur seint og erfiðlega að læra að lesa, fá þegar við lestrarnámið óbeit á allri bóklegri fræði. Nú heyrast kvartanir um, að mönnum í landinu hafi farið aftur í lestri, menn séu ekki jafnvel læsir nú sem fyrrum. Að því leyti sem slíkar kvartanir eru á rökum reistar, mun orsökin vera sú, að kenslan á heimilunum í lestri sé lakari en var. Víst er það, að mcrg heimili varpa áhvggju sinni á skólana í þessu efni. Og þegar börn eru illa læs, er þau byrja að ginga á skóla, þar sem mörg börn eru höfð saman í lestri, þá er eðiilegt, að slíkum börnum gangi seint og erfitt að verða vel læs. Eg ætla, að á lestrarkenslu ætti að byrja snemma eða jafnvel begar barnið er 4—5 ára, ef það þá er orðið nokkurnveginn skýrt talandi. En meðan barnið er svo ungt, má ekki leggja ofmikið að því eða þreyta það eða koma leiðindum inn hjá Því. Þar sem ég ólst upp, byrjuðu börnin að læra að lesa ^ 5 ára. Nú er orðið títt að draga lestrarkensluna þangað barnið er 6—7 ára eða eldra. Mun þessi dráttur vera ein af orsökunum til afturfara í lesfri. Nú vil ég fara nokkrum orðum um, hvernig haga skuli 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.