Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 17
eimreiðin ALTARIÐ 321 En í hásölum himnanna situr skaparinn enn þá og horfir á eftir jörðunni, sem í augum hans er stöðugt ný á braut sinni meðal hnattanna — og hann brosir að hugsun sinni, sem nú er fullkomnuð. Fridrik Ásmundsson Brekkan. Bókmentaiðja fslendinga í Vesturheimi. Eftir Richard Beck. Skáldsögur og leikrit. Skáldsögur eru tiltölulega ný bókmentagrein á Islandi. Má það kynlegt virðast, þar sem frásagnargáfan hefur verið rík í eðli Islendingsins frá öndverðu. Er hér eigi rúm að benda á orsakirnar til þessa fyrirbrigðis, þó fróðlegt væri, en eitt er víst, að ekki hefur skortur á söguefnum valdið; að þeim hefur íslenzkt þjóðlíf aldrei snautt verið; þar hefur verið nógur efni- viður bæði harma- og gleðisagna. »Piltur og stúlka* ]. Thor- eddsens, er út kom 1850, var fyrsta nútíðarskáldsaga íslenzk, frumsamin. Má hann því með réttu teljast faðir íslenzkrar skáldsagnaritunar; hafa margir fetað honum í spor. Ekki er Það samt fyr en á síðustu árum, að ritun skáldsagna hefur almenn orðið á meðal íslendinga. Á þeim árum, sem útflutningur manna frá íslandi til Vest- urheims var mestur (1873—1900) var ljóðagerðin enn aðal- °9 uppáhaldsgrein íslenzkra bókmenta. Gætir þessa mjög í ntstörfum íslendinga vestra. Ljóðabækur hafa þeir gefið út í fugatali, en frumsamdar skáldsögur ekki ýkja margar. En ekki mun kvæðaástin ein hafa ráðið hér um, þó að hún sé vöggu- 9)öf Islendingsins. Aðrar orsakir og fjölbreyttari munu hafa legið til þess, að vestur-íslenzkar bókmentir urðu, einkanlega framan af, æði einhæfar. Það liggur í augum uppi, að efnis- auður hefur verið nægur í lífi íslendinga í Vesturheimi; enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.