Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN LIFA LÁTNIR? 357 verki, alt þetta hefur verið mér opinberun æðri heima. Þó að mentunarskortur hái mér, finn ég einnig vel, að lögmál al- heimsins eru svo undursamleg, að engin takmörk eru fyrir því, hve miklar dásemdir og töfrar geta opinberasf oss. Ný- lega hafa komið út tvö smárit, annað um sólkerfin, hitt um atómkenninguna. Ég býst við að það sé barnaleikur fyrir Sir Arthur Heith að tileinka sér það, sem þessi rit hafa að flytja, en þó trúi ég ekki öðru en að hann verði að drúpa höfði yfir takmarkalausri fáfræði sjálfs sín, þegar hann kynnir sér efni þessara rita. ]á, víst hljófum vér að verða þrumulostin, er vér lesum um ómælisvídd geimsins eða örsmæð ódeilisins. Eg þarf ekki annað en svífa í flugvél yfir Lundúnum og horfa niður á stritandi mauramergðina, manngrúann á stræt- unum, til þess að láta mér skiljast, hve óumræðilega lítilmót- leg vera maðurinn er. En samt sem áður finn ég, þegar ég horfi þannig niður úr hæðunum, að í hverjum einum þess- ara örsmáu maura starfar, meira og minna, óslökkvandi þrá eftir meiri dásemdum, meiri fegurð, nánari kynnum af æðri heimum. Upp úr maurabúi mannlífsins sé ég rísa sjálfan Hamlet í allri sinni jötunelfdu andagift, mikilfenglegir tónar Eimtu hljómkviðunnar berast mér einnig að eyrum frá sama uiaurabúinu, og ég sé heilagan Franz af Assisi í allri sinni dýrð, Dante og draumsýnir hans, Michael-Angelo, hinn guðinn- blásna listamann, og allir eru þeir úr hópnum lítilmótlega, Þeim, sem vér köllum mannkyn. En ég veit, að enn lengra skynja en þetfa. Væri ég nógu næmur á lífið, mundi ég 9eta fundið í hverri mannveru svo mikið hugrekki í þrautunum, svo mikla sjálfsafneitun í baráttunni, svo mikla staðfestu í freist- ln9unum, að ég gæti til hlítar gengið úr skugga um, hve fjarri l'fsskoðun Sir Arthur Keiths er því að koma heim við reynslu vor •^nnanna. . . . Þekking vor er í molum, og vér verðum að leita Sannleikans í innri reynslu sjálfra vor. Eins og William James Se9ir í bók sinni um trúarreynsluna, er lífið eins og stríð, Earátta um andleg verðmæti, og velferð vor veltur á því, hvernig oss farnast í þeirri baráttu. Þetta er eina haldgóða s^ýringin, og ef vér rennum huganum yfir mikilvægustu stund- lfnar í lífj voru, munum vér flest minnast þess, að hafa í ýmsu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.