Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 89
eimreidin RÍKIÐ OQ BÆKURNAR 393 lagi« Björns Kristjánssonar. Dæmin mætti margfalda. Það sýnir sig undir eins í greinum Kristjáns Albertson sjálfs, svo sem enn verður rakið, að ekki eru horfur á því, að ríkisfor- lag sjái öðrum forlögum betur fyrir frjálslyndi eða fjölbreytni andlegs lífs. I skrifum Kristjáns Albertson eru ýms dæmi þess, hvílíkt baðstofuhjal getur orðið úr umræðunum um þessi efni, sva sem þegar, hann talar um það, að koma »skipulagi á æðra mentalíf«. I orðinu skipulag er fólgin merkileg hugsun. En fá orð hafa verið misnotuð eins og misskilin hér á síðkastið. Skúmar og skraffinnar hafa gert úr því meiningarlaust og mærðarvæmið slagorð, sem þeir slöngva í kringum sig í tíma og ótíma. Eiginlega er ómögulegt að grípa þá hugsun, sem kynni að vera fólgin í því að »koma skipulagi á æðra mentalíf«. Það er hægt að koma skipulagi á eitthvert tiltekið starf eða stofnun, t. d. á verksmiðjurekstur, skipaferðir, styrk- veitingar, háskólahald o. fl. En þegar þetta er notað frá almennu sjónarmiði um alt og ekkert, verður aðeins úr því innantómt orðatiltæki. Svo er alt ekki fengið með skipulaginu einu — það er hægt að koma »skipulagi« á útbreiðslu jyginnar og heimskunnar — heldur með skynsamlegu skipulagi * heppilegum tilgangi. En hverskonar »skipuiagi« mundi ríkisforlag koma á bóka- útgáfu eða »æðra mentalif í landinu*. Því er að vísu ætlað sö gefa út bækur, sem »bera af að andríki og snild«, og því á að vera stjórnað af »fremstu menningarfrömuðum þjóðar- •nnar«. En það kemur fljótlega í Ijós, að þetta er alt mjög laust í reipunum og tillögumaðurinn sjálfur í stökustu vandræðum nieð málið. Ríkisforlagið á t. d. að gefa út leikrit og sögur Guðmundar Kamban og Einars H. Kvaran, en ekki nema »beztu« bækur ]óns Trausta og Gunnars Gunnarssonar. Hvað veldur því, að forlagið á að gefa. út óvaldar bækur Kambans, ®n þarf að vinsa úr bókum Gunnars? Hvaða bók er góð eða oezt? Við hvað á Kristján Alberfson, þegar hann notar þessí °rð? Hefur hann fundið einhverjar algildar matsreglur, sem Seri það líklegt, að ríkisforlaginu takist betur en öðrum for- lögum að meta höfunda og verk? Nokkur dæmi tekin af handahófi skýra málið. Útlendur Prófessor hefur skrifað bók um það, að Njála sé bæði leiðin- e9t og heimskulegt rit. Leo Tolstoy hefur samið bók um það, aö Shakespeare sé leiðinlegur og fánýtur höfundur. Svona verkaði »fagnaðarerindi listarinnar« á þá! Þórbergur Þórðar- son segir, að Goethe sé ómerkilegur rithöfundur, og að Passíu- salmarnir séu leirburður. Kristján Albertson hefur skrifað °fgerð um Vefarann mikla frá Kasmír og telur hann snildar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.