Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 57
eimreidin LIFA LÁTNIR? 361 mundi vinna bug á óróleika þeim, sem stafar af alt of mikilli frú hans á efnafræðingana og líffræðingana, ef hann kynti sér spíritismann af eigin sjón og reynd. Þessir herrar eru fjarskalega lærðir, en þeir vita ekki alla skapaða hluti, og vér megum ekki taka tilgátum þeirra eins og þær séu heil- asur sannleikur. VI. Að líkindum nýtur enginn núlifandi brautryðjenda sálar- rannsókna vorra daga eins mikils álits og trausts eins og Sir Oliver Lodge. Hér á landi er hann þegar orðinn almenn- 'agi allmikið kunnur, af ýmsu, sem þýtt hefur verið eftir hann á íslenzku, þótt lítið brot sé það af því, sem hann hefur ritað. Fjöldi bóka liggur eftir hann um ýms efni, svo sem eðlis- ffæði og rafmagnsfræði, þjóðfélagsmál, trúar- og kirkjumál, °9 um sálarrannsóknir. Hann er fæddur árið 1851, var pró- fessor í eðlisfræði við háskólann í Liverpool árin 1881 — 1900 °9 rektor háskólans í Birmingham árin 1900—1919. Forseti Sálarrannsóknafélagsins brezka var hann árin 1901 — 1904 og forseti Vísindafélagsins brezka 1913—1914. Hann hlaut að- alsnafnbót 1902 og árið 1919 var hann sæmdur heiðursmerki Konunglega Mentafélagsins (Royal Society of Arts) fyrir örautryðjandastarf sitt á sviði þráðlausrar firðritunar. Hann er ágætur rithöfundur og víðsýnn mannvinur. Fáir munu hafa Varið eins miklum tíma og erfiði í að rannsaka gögnin fyrir tví, hvort látnir lifi, eins og hann, enda er hann sannfærður Urn> að nú sé mannkynið að stíga það mikilvæga spor, að fá l'lveru þeirra andlegu heima, sem trúarbrögðin hafa jafnan ^oðað, vísindalega sannaða. Grein hans er á þessa leið: I heimspekikerfi einu er því haldið fram, að alt og sumt, sem Ver getum vitað í raun og veru með vissu, sé persónuleg til- Vera sjálfra vor. Oss sé kunnugt um sjálfsmeðvitund vora, en Setum ekki á neinn beinan hátt orðið vör meðvitundar a"nara manna. Ég get samkvæmt því ekki vitað með vissu Uni. að aðrar lífverur séu til en ég sjálfur, nema með því að draga ályktanir af áhrifum þeim, sem aðrar lífverur hafa a skynfæri mín. Nú er vert að muna, að alt og sumt, sem Ver skynjum í gegnum skynfæri vor, felst í þessu tvennu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.