Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 96
400 RÍKIÐ OQ BÆKURNAR EIMREIÐIN af trú sinni á íslenzka framtíð. En það er nauðsynlegt að skoða þelta alt með skynsemi, áhugasamri og staifandi skynsemi. Þjóðin lifir ekki á bókmentum einum saman. Þær geta verið ómetanlegur fjársjóður. En bókmentaboðskapur þeirra Sigurðar Nordal og Hristjáns Albertson er ekki eintóm hollusta. For- mælendum ríkisforlagsins hefur skjöplast nokkuð í því að meta aðslöðu bókmentanna í þjóðlífinu. Myndlist og tónlist og ýms vísindi verða útundan. Þá skortir nokkurn skilning á efnaleg- um grundvelli andlegs lífs. Það er sem sé ekki viljaleysið eitt, sem hamlað hefur viðgangi þess hér, en einnig mátlleysið. Islenzkt fámenni og íslenzk fátækt hefur oft skorið íslenzkri menningu þrengri stakk en æskilegt hefði verið. A því hefur bókaútgáfan fengið að kenna. Hún liggur milli steins og sleggju. Annarsvegar háir henni hátt pappírsverð, hár prentkostnaður og há sölulaun. Hinsvegar á hún oft við að stríða litla kaup- getu og lélegan kaupvilja á þröngum markaði. Oft er það svo, að þeir sem harðast verða úti í bókaútgáfunni eru útgef- andinn og rithöfundurinn. Kjör rithöfunda og listamanna eru alþjóðlegt vandamál. Rikisforlagið ræður ekki fram úr því, fremur en það ræður fram úr hinu, að gera bókakostinn fjöl- breyttari og meiri. Hin upphaflega þýðingatillaga Sigurðar Nordal var skynsamlegri en ríkisforlagstiilaga Kristjáns AlberÞ son. En betri en þær báðar er öflug og frjáls útgáfustarfsemi. Ef áhugasömustu forlögin nytu svipaðrar aðstöðu og fræða- félögin, eða þingtíðindin, ef greidd yrði gata þeirra, eins og annara þjóðþrifafyrirtækja, að þolanlegu rekstursfé, mundi fyrir minni útlát fást meiri árangur en af nokkru ríkisforlagi. Ríkið gæti trygt sér þá íhlutun, sem því ber með sanngirni, á affara- sælii hátt en með því að stofna dýrt og umfangsmikið og hæpið ríkisforlag, en andlegt frelsi, frjósemi og fjölbreyfni þjóðlifsins yrði betur trygð. Formælendum ríkisforlagsins hefur sézt yfir þetta. En það er ekki nóg að vaða »æstetiskan« elginn í vanþekkingu á hinum praktisku hliðum viðfangsefnis- ins. Það er samvinna hugsjónanna og veruleikans, sem skapar verðmæti þjóðlífsins. Rikisforlagsdeilurnar eru í sjalfu sér ekkt þungamiðja þessa máls. Hún er efling menningarinnar. Rikis- forlagið var aðeins einn möguleiki til eflingar á einum þ®tt| þjóðlifsins. En það sýnir sig æ betur, að sá kostur er ekkt aðgengilegur eða affarasæll. Um meðmælaskrifin með ríkts- forlaginu á það við, að það sem er rélt, er ekki nýtt, en þ.að sem er nýtt, er ekki rétt. Vilhjálmur Þ. Gíslason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.