Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 90
394 RÍKIÐ OG BÆKURNAR EIMREIÐIN verk stórskálds. Guðmundur Finnbogason hnýtti affan ílofgerðina þeirri athugasemd, að snildarverkið væri »vélstrokkað tilbera- smér«. Annar þeirra hefði látið ríkisforlagið gefa út bókina, hinn hefði hafnað henni. Hvort var rétt? Báðir munu dómar- arnir vilja »sameina strangan og mentaðan smekk«. Hvers- vegna á ríkisforlagið að gefa út »vélstrokkað ti!berasmér«, en hafna bókum, sem eru »þrungnar af djarfri hugsun« og »magnaðri ritsnild«? Hvaða tryggingu hefur ríkisforlagið fyrir því, að »snildarhöfundarnir« vilji vera á vegum þess eftir slíka útreið? Helztu rökin fvrir því, að ríkisforlagið silji fyrir öndvegis- höfundum, eru að sögn Kristjáns Albertson þau, að það geti gert rithöfundunum mögulegt að »1 ifa fyrir starf sitt« — »ef þeir semdu góð verk«. Það hefur sést dálítið áður, hvað þessi fyrirvari um »góðu verkin« getur þýtt. En það er rétt að athuga, hverjar horfur ríkisforlagið hefði raunverulega á því að »styrkja íslenzka rithöfunda«. Kristján Albertson er ekki í miklum efa. Hann segir umsvifalaust, að »framtíð íslenzkra bókmenta yrði borgið« með stofnun ríkisforlags og að afnema mætti alla skáldastyrki o. þ. h. Það er nú svo. »Ofríki taln- anna« kynni að gera eitthvert strik í þann reikning. Ef ríkis- forlagið greiddi 100 kr. ritlaun fyrir örk, yrðu hin óskaplegu bjargráð þess við andlegt líf þjóðarinnar í því fólgin, að allir rithöfundar hennar fengju samtals 10—27 þúsund kr. á ári fyrir að semja og þýða 18 bækur. Mundu þeir sjálfir vilja skifta á þeim kjörum og hinum, sem þeir nú njóta, þótt léleg þyki? Bjargráð ríkisforlagsins eru sem sé c. 25—50 þúsund kr. íægri en þær fjárveitingar sem ríkið veitir nú í sama skyni- Ef einhver öndvegishöfundur, eins og t. d. Sigurður Nordal, hefði átt að »lifa fyrir starf sitt« á ritlaunum ríkisforlagsins, hefði hann á síðastliðnum 10 árum fengið fyrir bækur sínar, {auk lesbókarinnar, sem hann hefur safnað í) c. 5000 kr., eða c. 500 kr. á ári, og er þá að sjálfsögðu gert ráð fyrir því, að ekkert í ritum hans hefði þótt minna á »tilbera eða snakk4 eða verið særandi fyrir einhvern stjórnmálaflokk. Ef Kristján Albertson heldur, að Sigurður Nordal sé nógu vel haldinn a* þessum skamti, telur hann sér sjálfsagt skylt að beita bersögh sinni til þess að áminna Sigurð Nordal um það, að skila ríkissjóði aftur um eða yfir 100 þúsund krónum, sem prófes- sorinn hefur þá fengið »í umframgreiðslu« og liggja sjálfsagt hjá honum í sparisjóði. En ef hinn rausnarlegi rithöfundastyrkur ríkisforlagsins a ekki að koma fram í slíkum ritlaunum, heldur í föstum árs- launum, verður annað uppi á teningnum. Kristján Albertson hefur sjálfur forðast það, að segja eitthvað ákveðið um það>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.