Eimreiðin - 01.01.1929, Side 13
EIMREIÐIN
IX
IP'
Ræktunarvörur.
Nýræktm á að auþa gjaldþol búanna og bæta afkomu
sveitanna. Vér sjáum bændum á áreiðanlegan og tryssa11 hátt
fyrir þeim tækjum og vörum, sem nauðsynlegar eru til þess að
nýræktin takist vel og verði til varanlegra hagsbóta.
Það þarf að vinna landið vel og vandlega. Wér útvegum
og' seþum hm beztu og vönduðustu farðvinsluverkfæri bæði
fyrir hesta og dráftarvélar.
Það þarf að bera vel á. Án aukinnar og bættrar áburðar-
notkunar verður nýræktin víðast hvar að eins hálfunnið verk,
og sumstaðar verra en það. Sparið ekki áburð í flögin. Kaupið
tilbúinn áburð, til viðbótar heimafengna áburðinum, á tún og
nyrækt og í garða, svo hvergi verði sultur og vanræktun. Töðu-
esturinn ev nú seldur á 20 krónur. Einn poki af saltpétri
<ostar htlu meira! Það þarf ekki mikinn heyauka til þess að
0r3a ríflega skynsamlega notkun tilbúins áburðar.
Það þarf að nota góðar og tryggar sáðvörur: korn og
Sfasfræ. l/er seljum að eins þær beztu sáðvörur sem fáanlegar
eru og horfum ekki í það, þótt verðið sé hærra en á algengum
miðlungs sáðvörum. Vér látum kaupendum hiklaust f té allar
upplýsingar um uppruna grasfræsins, sem vér seljum, og á hvern
att það er blandað. Við sáðræktina er ekkert nógu gott nema
það bezta. Gleymið því ekki. Látið ekkert handahóf ráða um
<auP á grænfóðurútsæði og grasfræi.
Nýræktin er viðkvæm fyrir öllum ágangi og beit. Það þarf
a friða hána með vönduðum girðingum. Kaupið girðingarefni
' oss_’ ne* °3 gaddavír, vírkengi og staura. Vér sendum
ga davír á allar hafnir, sem skip Eimskipafélagsins og Esja
á’, Þess kaupendur þurfi að greiða nokkur aukafarm-
Siold frá Reykjavík. Athugið það.
Látið ekki dragast að senda pantanir yðar til sambands-
haupfélaganna eða beint til vor.
Þeir kaupa oft dýrast og lakast, sem bíða til síðustu stundar.
Virðingarfylst.
Samband íslenzkra samvinnufélaga.