Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 13

Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 13
EIMREIÐIN IX IP' Ræktunarvörur. Nýræktm á að auþa gjaldþol búanna og bæta afkomu sveitanna. Vér sjáum bændum á áreiðanlegan og tryssa11 hátt fyrir þeim tækjum og vörum, sem nauðsynlegar eru til þess að nýræktin takist vel og verði til varanlegra hagsbóta. Það þarf að vinna landið vel og vandlega. Wér útvegum og' seþum hm beztu og vönduðustu farðvinsluverkfæri bæði fyrir hesta og dráftarvélar. Það þarf að bera vel á. Án aukinnar og bættrar áburðar- notkunar verður nýræktin víðast hvar að eins hálfunnið verk, og sumstaðar verra en það. Sparið ekki áburð í flögin. Kaupið tilbúinn áburð, til viðbótar heimafengna áburðinum, á tún og nyrækt og í garða, svo hvergi verði sultur og vanræktun. Töðu- esturinn ev nú seldur á 20 krónur. Einn poki af saltpétri <ostar htlu meira! Það þarf ekki mikinn heyauka til þess að 0r3a ríflega skynsamlega notkun tilbúins áburðar. Það þarf að nota góðar og tryggar sáðvörur: korn og Sfasfræ. l/er seljum að eins þær beztu sáðvörur sem fáanlegar eru og horfum ekki í það, þótt verðið sé hærra en á algengum miðlungs sáðvörum. Vér látum kaupendum hiklaust f té allar upplýsingar um uppruna grasfræsins, sem vér seljum, og á hvern att það er blandað. Við sáðræktina er ekkert nógu gott nema það bezta. Gleymið því ekki. Látið ekkert handahóf ráða um <auP á grænfóðurútsæði og grasfræi. Nýræktin er viðkvæm fyrir öllum ágangi og beit. Það þarf a friða hána með vönduðum girðingum. Kaupið girðingarefni ' oss_’ ne* °3 gaddavír, vírkengi og staura. Vér sendum ga davír á allar hafnir, sem skip Eimskipafélagsins og Esja á’, Þess kaupendur þurfi að greiða nokkur aukafarm- Siold frá Reykjavík. Athugið það. Látið ekki dragast að senda pantanir yðar til sambands- haupfélaganna eða beint til vor. Þeir kaupa oft dýrast og lakast, sem bíða til síðustu stundar. Virðingarfylst. Samband íslenzkra samvinnufélaga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.