Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 22
2 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐlNt mikinn árangur, — rétt þráfaldlega við hluta hinna minni máttar í þjóðaviðskiftum, afstýrt ófriði og unnið mikið og víð- tækt mannúðarstarf. Þó að ekkert lægi annað eftir Þjóða- bandalagið en mannúðarstarfsemi þess, þá væri það eitt út af fyrir sig nægilegt til að sýna, hve mikill tilveruréttur þess er, og að það á skilið óskift traust einstaklinga og þjóða. I apríl 1920 stóðu um hálf miljón herfanga uppi allslausir og áttu engin tök á að komast heim til átthaganna. Svo slæmt var ástandið, að búist var við, að í Síberíu einni mundi um 120.000^ til 200.000 herfangar verða hungurmorða þá um vet- urinn. í samráði við stjórn Rauða krossins og aðrar líknar- stofnanir tók Þjóðabandalagið að sér fram- kvæmdirnar um heimflutning fanganna og setti dr. Friðþjóf Nansen til þess að vera aðalframkvæmdastjóri þessa vandasama verks. Þó að dr. Nansen fengi ekki nema 400.000 sterlingspund milli handa til þessa starfs, sem að vísu er mikið fé, en var þó ófullnægjandi til þess að fæða og flytja hálfa miljón manns, leysti hann þessa þraut,. sem Þjóðabandalagið lagði fyrir hann, svo vel af hendi, að 1. júlí 1922 var starfinu Friðþjófur Nansen. lokið, en alls höfðu 427.386 herfangar verið fluttir heim, hver til sinnar ættjarðar, og voru þeir frá 26 þjóðum. Á svipaðan hátt hefur Þjóðabanda- lagið hjálpað flóttamönnum þeim frá Rússlandi, sem flýðu til Vestur-Evrópu í rússnesku byltingunni. Meir en hálf önnur miljón rússneskra flóttamanna stóðu uppi allslausir, án þess að eiga nokkursstaðar höfði sínu að að halla, þegar Þjóða- bandalagið fól dr. Nansen að ráðstafa þessu fólki. Var unnið að þessu verki með ótrúlegum dugnaði, og um sama leyti bjargaði Þjóðabandalagið 25000 rússneskum flóttamönnum frá hungur- dauða í Konstantinópel og kom þeim fyrir víðsvegar um Evrópu og Ameríku, en fé til þessarar starfsemi fékst fyrir framlög frá ýmsum þjóðum, einkum Bandaríkjamönnum og Bretum. Það yrði of langt mál að rekja hér nokkuð að ráði hina margvíslegu hjálparstarfsemi Þjóðabandalagsins, svo sem bar- átta þess gegn ópíumnautn, hvítri þrælasölu, farsóttum, illri meðferð á börnum, og öðru böli, sem mest háir menningu vorra tíma, en ef til vill verður vikið að því síðar. I óeirð- unum milli Grikkja og Tyrkja árið 1922 streymdu 750.000 flóttamenn inn í Grikkland, og voru 4/5 af þessum fjölda konur og börn. Þjóðabandalagið fól dr. Nansen að hjálpa þessu fólki og útvegaði stórfé til þess, frá ýmsum þjóðum, þar á meðal 19000 sterlingspund írá Bretum. Það hefur einnig veitl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.