Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Side 32

Eimreiðin - 01.01.1929, Side 32
12 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN son kóngsbónda með 11 atkv. gegn 10 til að vera fulltrúi Fær- eyinga á þingi Dana. Fór kosning hans fram 24. ágúst í sumar. ísland 1928. Árið 1927 hafði, eins og sagt er í ársyfir- ' litinu í fyrra, verið mjög veðursælt. Árið 1928 byrjaði með talsverðri snjókomu, einkum sunnanlands, en þá snjóa leysti v ð , brátt, og í heild sinni varð veturinn einhver e s’ sá mildasti, sem núlifandi menn muna. ]örð tók að gróa í apríl, en gott framhald varð ekki á því. Að vísu kom ekkert vorhret, en þurrakuldar töfðu fyrir gróðrinum. Sumarið varð svo þurkasamt, að menn muna vart annað eins. Grasspretta varð því léleg, einkum sunnanlands og á norð- austurhluta landsins. Nýting heyja varð þó í bezta lagi um land alt. Vfirleitt áttu menn fyrninaar frá fyrra ári, svo að bændur voru sæmilega undir veturinn búnir. Það sem af er vetrinum 1928—29 hefur nú um nýár mátt heita snjólaust og veðurblíða einstök. Má því segja, að náttúran búi vel í haginn fyrir hið komanda ár. . Árgæzkan 1927 örvaði menn til að gera út til fiskveiða í nokkru ríkara mæli en áður. Togaraflotinn jókst að vísu ekki, en vélbátar voru gerðir út fleiri. Einkum fór það að tíðkast, að setja létta hreyfla í róðrarbáta. Togaraafli á árinu var ekki kallaður meiri en í meðallagi, sízt miðað við lengd veiðitímans og tilkostnað, en samlagður afli á báta og önnur skip varð meiri en nokkru sinni fyr. Kom þetta af því, að fiskurinn hélt sig lengi vel svo nærri yfirborði sjávar, að smærri skipin áttu auðveldara með að ná í hann en togararnir. Aflafengur fjögra áranna síðustu er í aflaskýrslum Fiskifélagsins talinn svo: Ár 1925: 319.286 þur skp. — 1926: 238.459 — — — 1927: 316.151 — — — 1928: 409.973 — — Þessar tölur sýna fiskinn reiknaðan eins og hann væri allur þurkaður, en auðvitað fer mikið af honum út óþurkað. Sýna og útflutningsskýrslurnar, að aflaskýrslurnar eru 10°/o eða vel það of lágar, en hlutfallið milli fiskafla þessara 4 ára er jafn greini- legt fyrir það. Nokkur hluti hins mikla afla árið sem leið kemur af því, að gæftir voru góðar og fiskitíminn því lengri en venju- lega, en tilkostnaður varð þá auðvitað líka að sama skapi meiri. Síldveiðin gekk vel að kalla má, enda þótt ekki kæmi eins mikið á land eins og árið áður. Þrjú síðustu árin hefur síldar- aflinn verið sem hér segir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.