Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 34
14 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN góð fyrir tvö árin síðustu, og veiiir sannarlega ekki af að geta grynt eitthvað á skuldabyrði þjóðarinnar. Eiginlega sjálf- stæð er þjóðin ekki orðin fyr en hún er hætt að þurfa að þræla fyrir útlenda lánardrotna og kaupmenn og greiða þeim miljónaskatt á ári hverju. Til framfara verður að telja viðleitni þá, sem felst í síldar- einkasölunni til þess að koma einhverju lagi á síldarverzlunina. Þessi tilraun var nú í fyrsta sinn framkvæmd á árinu sem leið, og ekki annað að heyra en að farnast hafi sæmilega. Þar með er auðvitað ekki sagt, að menn hafi strax hitt á hið eina rétta fyrirkomulag. Reynslan á sjálfsagt eftir að laga það í hendi. Gengi íslenzkrar krónu var stöðugt alt árið og hið sama og verið hefur 3 árin síðustu (1 pd. sterl. = kr. 22,15). Þingið 1929 mun taka til meðferðar frumvarp um endanlega festingu krónunnar í ákveðnu gullgildi. Löggjöf. Alþingi kom saman í fyrra lagi, 19. janúar, og stóð nálægt þrjá mánuði. Þingfundir voru samtals 157, og voru tekin til meðferðar 162 mál. Lög voru afgreidd 68, þar af hafði stjórnin borið fram 30, en þing- menn 38. Þingsályktanir voru afgeiddar 23, þar af 6 frá sameinuðu alþingi og 17 frá neðri deild. Meðal laga þeirra, er samþykt voru, má nefna þessi: — (Jm mentamálaráð, menningarsjóð, einkasölu á síld, ný Lands- bankalög, varnir gegn gin- og klaufaveiki, meðferð skóga, nýtt strandvarnarskip, fræðslumálanefndir, skiftingu kjördæmis Gullbr.- og Kjósarsýslu, hjúalög, eftirlit með verksmiðjum og vélum, betrunarhús og vinnuhæli, kynbætur nautgripa, búfjár- tryggingar, heimild um ríkisrekstur á útvarpi, sundhöll í Reykjavík, byggingar- og landnámssjóð, breyting jarðræktar- laganna, slysatryggingarlögin, stofnun síldarbræðslustöðva með opinberum rekstri, br. á hegningarlögunum (afnám lífláts- hegn. o. fl.), einkasölu á tilbúnum áburði, heimild til að inn- heimta tekju- og eignaskatt með 25°/o viðauka, bann gegn dragnótaveiði í landhelgi, atvinnuleysisskýrslur, atkv.gr. utan kjörstaða við alþingiskosningar, friðun Þingvalla, nýjan veð- deildarflokk, hlunnindi fyrir lánsfélög (kreditforeninger), varðskip landsins, áfengislög, einkasölu á áfengi, nýtt strand- ferðaskip, skifting bæjarfógeta og lögreglustjóraembætta í Reykjavík, ungmennaskóla í Reykjavík, vernd atvinnufyrirtækja gegn óréttmætum prentuðum ummælum, hvalveiðalög. M .. Hinn nýi kenslumálaráðherra veitti Akureyrar- irstlr. 9 skólanum rétt til að útskrifa stúdenta, en takmarkaði aðgang að Mentaskólanum í Reykjavík, svo að af 42 innsækjendum sem stóðust inntöku- próf til fyrsta bekkjar fengu aðeins 25 inntöku. Aftur á móti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.