Eimreiðin - 01.01.1929, Page 37
EIMREIÐIN
VIÐ ÞJOÐVEGINN
17
Johann^ggonar, flugvél fil þess að gera tilraunir með flugferðir
milh ýmsra hluta landsins. Var »flugan« útbúin til þess að
enda á sjó eða vatni og gat tekið 4 farþega. Fór hún all-
jnargar ferðir til ýmsra helztu hafna á landinu með póst og
arÞega og gerði tilraunir til síldarleitar með góðum árangri,
? því er sagt var. Má óhætt segja, að þessi tilraun hafi örvað
u2 manna á flugferðum hér á landi.
Hitt og þetta. A sumrinu sem leið komu hingað 6 útlend
. . ' ferðamannaskip til landsins, fleiri en nokkru
mni áður. Sýnist athyglin á íslandi sem ferðamannalandi vera
eukast mikið og vert að athuga, að hverju leyti slíkt mætti
verða oss að gagni.
í pu?. V99*n2ar voru með meira móti á árinu. Fullgerð urðu
v KeVkjavík um 160 hús og þar af mörg í stærra lagi. Unnið
, au ýmsum stórhýsum svo sem Landsspítalanum, Barna-
olanum nýja í Reykjavík, Kleppshælinu og hinu mikla
slf'l 3 frystihúsi í Reykjavík. Reist var viðbót við Lauga-
o ann nv,rðra fyrir húsmæðradeild, og reistur Laugarvatns-
°*lnní Arnessýslu, sem fyr var minst á.
Miki 1 áhugi hefur vaknað á því að hagnýta jarðhitann, þar
em til hans næst. Byrjað var að bora eftir heitu vatni við
augarnar í Reykjavík með þeim árangri, að upp kom lind,
r-m. Semr 12 lítra á sekúndu af 93 stiga heitu vatni eða
oiM'69!? 6*-ns mik‘ð °2 upp kemur í Laugunum sjálfum. ]afn-
S •!?SS1 keila uppspretta eigi svo litlu af kolum á ári.
viihig var rætt um það undir árslokin að virkja Sogs-
ssana, aðallega til afnota fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð,
m nu mra að þurfa á mjög, auknu rafmagni að halda.
vélh'f nYía .^amvinnufélag ísfirðinga samdi um kaup á 5
,a nm fif fiskveiða. Átti hver að vera 40 tonn að stærð og
bp- c nestafla vél. Bátana átti að smíða í Svíþjóð, og munu
nafa verið komnir hingað fyrir áramótin.
: ln? }• éez. var tíu ára minning sjálfstæðisviðurkenningar-
^j-.hátíðleg víða um landið, einkum í höfuðstaðnum.
vi m f°‘ksfjölda á landinu í lok ársins verður eigi vitað með
1 jUy ,PeSar^ þetta er ritað, en í byrjun ársins 1928 töldust
num^Ua? rum, 133 þúsund, og hafði fjölgunin árið á undan
kom* .ri*mu ^élf11 öðru þúsundi, en um 1100 af þeirri fjclgun
24 3nn' u- ? Reykjavík, svo að í ársbyrjun voru borgarbúar
m ‘ . Inir kaupstaðirnir höfðu þessa íbúatölu: — Vest-
731 n?f'i,|ar 3370 (fjölgun 39), Hafnarfjörður 3158 (fjölgun
Sil?.kureYri 3156 (fjölgun 106), ísafjörður 2189 (fækkun 38),
10‘ður 1668 (fjölgun 88) og Seyðisfjörður 981 (fjölgun 4).
2