Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 37

Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 37
EIMREIÐIN VIÐ ÞJOÐVEGINN 17 Johann^ggonar, flugvél fil þess að gera tilraunir með flugferðir milh ýmsra hluta landsins. Var »flugan« útbúin til þess að enda á sjó eða vatni og gat tekið 4 farþega. Fór hún all- jnargar ferðir til ýmsra helztu hafna á landinu með póst og arÞega og gerði tilraunir til síldarleitar með góðum árangri, ? því er sagt var. Má óhætt segja, að þessi tilraun hafi örvað u2 manna á flugferðum hér á landi. Hitt og þetta. A sumrinu sem leið komu hingað 6 útlend . . ' ferðamannaskip til landsins, fleiri en nokkru mni áður. Sýnist athyglin á íslandi sem ferðamannalandi vera eukast mikið og vert að athuga, að hverju leyti slíkt mætti verða oss að gagni. í pu?. V99*n2ar voru með meira móti á árinu. Fullgerð urðu v KeVkjavík um 160 hús og þar af mörg í stærra lagi. Unnið , au ýmsum stórhýsum svo sem Landsspítalanum, Barna- olanum nýja í Reykjavík, Kleppshælinu og hinu mikla slf'l 3 frystihúsi í Reykjavík. Reist var viðbót við Lauga- o ann nv,rðra fyrir húsmæðradeild, og reistur Laugarvatns- °*lnní Arnessýslu, sem fyr var minst á. Miki 1 áhugi hefur vaknað á því að hagnýta jarðhitann, þar em til hans næst. Byrjað var að bora eftir heitu vatni við augarnar í Reykjavík með þeim árangri, að upp kom lind, r-m. Semr 12 lítra á sekúndu af 93 stiga heitu vatni eða oiM'69!? 6*-ns mik‘ð °2 upp kemur í Laugunum sjálfum. ]afn- S •!?SS1 keila uppspretta eigi svo litlu af kolum á ári. viihig var rætt um það undir árslokin að virkja Sogs- ssana, aðallega til afnota fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð, m nu mra að þurfa á mjög, auknu rafmagni að halda. vélh'f nYía .^amvinnufélag ísfirðinga samdi um kaup á 5 ,a nm fif fiskveiða. Átti hver að vera 40 tonn að stærð og bp- c nestafla vél. Bátana átti að smíða í Svíþjóð, og munu nafa verið komnir hingað fyrir áramótin. : ln? }• éez. var tíu ára minning sjálfstæðisviðurkenningar- ^j-.hátíðleg víða um landið, einkum í höfuðstaðnum. vi m f°‘ksfjölda á landinu í lok ársins verður eigi vitað með 1 jUy ,PeSar^ þetta er ritað, en í byrjun ársins 1928 töldust num^Ua? rum, 133 þúsund, og hafði fjölgunin árið á undan kom* .ri*mu ^élf11 öðru þúsundi, en um 1100 af þeirri fjclgun 24 3nn' u- ? Reykjavík, svo að í ársbyrjun voru borgarbúar m ‘ . Inir kaupstaðirnir höfðu þessa íbúatölu: — Vest- 731 n?f'i,|ar 3370 (fjölgun 39), Hafnarfjörður 3158 (fjölgun Sil?.kureYri 3156 (fjölgun 106), ísafjörður 2189 (fækkun 38), 10‘ður 1668 (fjölgun 88) og Seyðisfjörður 981 (fjölgun 4). 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.