Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 42

Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 42
22 UM NÁM GUÐFRÆÐINGA EIMREIÐIN verða að lögum, en hinsvegar hefur ekki heldur frézt, að á hana hafi nokkursstaðar verið litið sem hneyksli eða fásinnu. Og verður þó ekki með nokkru móti sagt, að í henni felist sér- stök virðing fyrir íslenzkri þjóðkirkju. Þá er það og að síðustu töluvert greinilegt merki þess, að samúðin með starfsmönnum kirkjunnar er ekki verulega djúp- tæk, er hafa verður fyrir satt, að flestum prestum sé ætluð svo léleg laun, að þeir séu undantekningarlítið stórskuldugir menn, þrátt fyrir ítrasta sparnað, sem meðal annars verður að koma niður á bókum þeim, sem hverjum kennimanni er nauðsynlegt að afla sér, eigi hann að halda sér sæmilega ferskum til þess að geta stundað andlega iðju. Því verður ekki við komið í greinarstúf þessum, að gera neina verulega tilraun til þess að rekja ástæðurnar til þess- arar breytingar á afstöðu þjóðarinnar til kirkju sinnar. Glögg- ur maður kann að geta rakið það í alllangri bók, en enginn að gagni í stuttri ritgerð. Hér verður að láta nægja að benda á þau svör, sem flestum munu fyrst til hugar koma, er þeir hugleiða þetta mál. Sú hugsun vaknar vafalaust fljótt hjá ýmsum, að ekki sé neitt kynlegt, þótt prestsins gæti ekki eins mikið og áður í þjóðlífinu, er vitanlegt sé, að ytri ástæður hafi valdið því, að hann sé á engan hátt eins sérstæður og hann hafi áður verið. Hann er ekki lengur eini, eða sama sem eini maðurinn í hverri bygð, er fengið hefur töluverða almenna fræðslu. Almennri fræðslu hefur feykt svo áfram á síðari ára- tugum, að nú munu vafalaust tiltölulega fáar bygðir vera á landinu, þar sem ekki sé eitthvað af fólki, er notið hefur nokkurrar skólagöngu fram yfir barnaskólanám, og jafnvel allmargir menn, sem geta lesið sér til gagns erlend mál, eitt eða fleiri. Með víðtækari lestri fer að öðru jöfnu skarpari dómgreind og næmara eyra fyrir því, sem lélegt kann að vera í máli prestsins eða vanhugsað. Það er því mjög eðlilegt, að mönnum miklist ekki nú jafnmikið og áður þeir yfirburðir, sem presturinn kann að hafa fram yfir allan þorra manna um fræðileg efni. Félagslíf hefur einnig aukist svo mikið á síðari tímum, og með því æfing við að flytja mál frammi fyrir al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.