Eimreiðin - 01.01.1929, Page 43
eimreidin
UM NÁM GUÐFRÆÐINGA
23
•nenningi, að ekki mun óalgengt, að nokkrir menn séu prest-
inum jafnsnjallir um málfar í hverri bygð.
Onnur ástæða, sem oft verður vart við, en er að miklum
wnn vafasamari, er sú, að trúhneigð manna hafi minkað, og
par með að sjálfsögðu áhugi fyrir kirkju. Það er vitaskuld
m!°S erfitt að greina með nokkurri vissu um þetta efni á
milli mismunandi tímabila, en þegar þess er gætt, hve mikið
er lesið í landinu um trúarleg efni, hve mikla athygli almenn-
in9Ur hefur veitt nýjum trúarlegum hreyfingum, og hve fúsir
menn eru að hlýða á erindi þeirra manna, sem þeir hafa
astæðu til að halda, að hafi eitthvað markvert að flytja í þessa
a > þá virðist mega draga af því þá ályktun, að það sé ein-
milf ef til vill hægara að vekja áhuga á trúmálum heldur en
“vo að segja nokkru öðru efni, sem ekki stendur í beinu
sambandi við dagleg störf eða líkamlega afkomu manna. Hitt
vitaskuld, að tilfinningin fyrir helgi sjálfs prestsstarfsins
e ur þorrið að miklum mun í hugum manna með auknum
s 1 ningi og mentun. Almenningur lítur ekki lengur á prestinn
Sfm hálfgildingg töframann, eins og hann óneitanlega gerði eitt
sinn. Það munj; verga ijjjg ^ þann mann sem eitthvað veikl-
a an á sinninu, er í alvöru hefði áhyggjur út af sálarlegri
ve erð ungbarns, sem látist hefði án þess að prestur hefði
°pnað því dyr himnaríkis með skírnarathöfn. Siðurinn að setja
menn út af sakramentum hefur þegjandi lagst niður, því að
engum heilbrigðum manni dettur í hug, að það skifti nokkru
veru egu máli fyrjr s^jarþejjj þanSi hvort hann hafi þau um
°n eða ekki. Þessi breytti hugsunarháttur hefur stuðlað að
vi að draga úr mikilvægi prestsembættisins, en eins og bent
e nr verið á, þá er ekki ástæða til þess að ætla, að prest-
nnnn hafi ekki fult tækifæri til þess að ná athygli manna að
m31 sínu, hafi hann eitthvað verulegt þeim að segja. Menn
9 ima enn við sömu spurningarnar, sem þeir hafa ávalt gert,
Þe' 6rU 6n^U S'^Ur áfíáðir ' svðr en nof<f{ru sinni áður.
ir u2sa ehki minna nú en áður um afstöðu sjálfs sín til
um6^'111131 ' heild, um upphaf, eðli og forlög sálar sinnar,
st w m mil<lu siðferðilegu vandamál einstaklinga og þjóða, í
u u máli, um þau mál, sem trúarbrögð hafa fjallað um frá
ver u. Njóti þeir menn, sem gert hafa það að lífsstarfi