Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 43
eimreidin UM NÁM GUÐFRÆÐINGA 23 •nenningi, að ekki mun óalgengt, að nokkrir menn séu prest- inum jafnsnjallir um málfar í hverri bygð. Onnur ástæða, sem oft verður vart við, en er að miklum wnn vafasamari, er sú, að trúhneigð manna hafi minkað, og par með að sjálfsögðu áhugi fyrir kirkju. Það er vitaskuld m!°S erfitt að greina með nokkurri vissu um þetta efni á milli mismunandi tímabila, en þegar þess er gætt, hve mikið er lesið í landinu um trúarleg efni, hve mikla athygli almenn- in9Ur hefur veitt nýjum trúarlegum hreyfingum, og hve fúsir menn eru að hlýða á erindi þeirra manna, sem þeir hafa astæðu til að halda, að hafi eitthvað markvert að flytja í þessa a > þá virðist mega draga af því þá ályktun, að það sé ein- milf ef til vill hægara að vekja áhuga á trúmálum heldur en “vo að segja nokkru öðru efni, sem ekki stendur í beinu sambandi við dagleg störf eða líkamlega afkomu manna. Hitt vitaskuld, að tilfinningin fyrir helgi sjálfs prestsstarfsins e ur þorrið að miklum mun í hugum manna með auknum s 1 ningi og mentun. Almenningur lítur ekki lengur á prestinn Sfm hálfgildingg töframann, eins og hann óneitanlega gerði eitt sinn. Það munj; verga ijjjg ^ þann mann sem eitthvað veikl- a an á sinninu, er í alvöru hefði áhyggjur út af sálarlegri ve erð ungbarns, sem látist hefði án þess að prestur hefði °pnað því dyr himnaríkis með skírnarathöfn. Siðurinn að setja menn út af sakramentum hefur þegjandi lagst niður, því að engum heilbrigðum manni dettur í hug, að það skifti nokkru veru egu máli fyrjr s^jarþejjj þanSi hvort hann hafi þau um °n eða ekki. Þessi breytti hugsunarháttur hefur stuðlað að vi að draga úr mikilvægi prestsembættisins, en eins og bent e nr verið á, þá er ekki ástæða til þess að ætla, að prest- nnnn hafi ekki fult tækifæri til þess að ná athygli manna að m31 sínu, hafi hann eitthvað verulegt þeim að segja. Menn 9 ima enn við sömu spurningarnar, sem þeir hafa ávalt gert, Þe' 6rU 6n^U S'^Ur áfíáðir ' svðr en nof<f{ru sinni áður. ir u2sa ehki minna nú en áður um afstöðu sjálfs sín til um6^'111131 ' heild, um upphaf, eðli og forlög sálar sinnar, st w m mil<lu siðferðilegu vandamál einstaklinga og þjóða, í u u máli, um þau mál, sem trúarbrögð hafa fjallað um frá ver u. Njóti þeir menn, sem gert hafa það að lífsstarfi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.