Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 44
24 UM NÁM GUÐFRÆÐINGA EIMREIDIN sínu að ræða þessi mál við almenning, lítillar virðingar, þá verður í aðra átt að leita að ástæðunum en þar, sem er áhugaleysi þjóðarinnar. Þriðja svarið við spurningunni liggur svo nærri, að ekki verður varist að láta sér koma það til hugar. Svarið er vita- skuld, að stéttin sé ekki verki sínu vaxin. Ef til vill væri rétt- ara að orða þetta svo, að sá undirbúningur, sem prestaefnum er veittur undir starf sitt, sé svo ónógur og ófullkominn, að þess sé ekki að vænta, að þeir setji að neinum verulegum mun mark sitt á andlegt líf þjóðarinnar. Sá, sem þetta ritar, hefur fengið þá fræðslu, sem íslenzkir guðfræðingar yfirleitt hafa átt kost á, og sex ára starf við kirkju hefur sannfært hann um, að guðfræðinám hans við Háskólann hafi skilið við hann því nær gjörsamlega ófróðan um flesta þá hluti, sem hann þurfti að hafa þekkingu á, til þess að von væri til, að hann gæti rækt verk sitt með sæmilegri skynsemd. II. Það hefur oft verið komist því Iíkt að orði, að vér lifum í alt öðrum heimi en fyrri kynslóðir hafa gert. Og naumast verður sagt, að með þessu sé kveðið of sterkt að orði. Hin margflókna menning nútímans er mjög ung. Raunar hafa þeir menn mikið til síns máls, sem telja hana fæðast um það leyti, er Copernicus tók að fræða menn um, að jörðin væri ekki miðstöð alheimsins, heldur aðeins ofurlítill depill í ómælinu, ofurlítið korn í hinum iðandi flaumi heimsaflanna. En sú vitn- eskja var svo lengi að festa nokkrar rætur, að áhrifanna gætti ekkert fyr en löngu síðar. En fróðir menn hafa bent á, að frá því 300 árum fyrir daga Krists, þegar grískur maður hafði tekið eftir því, að raf, sem núið var með silki, gæti dregið að sér strá og fjaðrir, hafi ekkert bæzt við þekkingu manna á öflum náttúr- unnar, þar til 1900 árum síðar, er nútíma náttúruvísindi taka að fæðast. En á þessum mannsöldrum, sem liðið hafa nú á undan vorum tíma, hefur orðið sú breyting á viðhorfi manna við tilveruna, að önnur eins bylting hefur aldrei farið fram á jafnskömmum tíma í sögu mannkynsins. Öfl náttúrunnar hafa lokist upp fyrir mönnum og þeir hafa tekið þau í þjónustu sína. Hér um bil sérhver stórvægileg breyting, sem orðið hefur, átti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.