Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.01.1929, Qupperneq 54
34 UM NÁM GUÐFRÆÐINGA EIMREIDIl* gengnir guði almátlugum. Þeir eru aldrei í vafa um vilja hans og fyrirætlanir. Þeir lærðu að þekkja hann sem ungir piltar við guðfræðinám. Þessar >Hundrað hugvekjur, eftir íslenzka kennimenn« varpa einnig ljósi nokkru yfir hinar furðulegu tillögur, sem nefnd, er skipuð var af Synódus til þess að athuga breyt- ingar á handbókinni, hefur gefið út og birt í Prestafélags- ritinu. Um tillögurnar er margt að segja, sem hér er ekki rúm fyrir, en þess er getið í athugasemdum nefndarmanna, að breytingar þeirra á almennri guðsþjónustu stefni að »minni ræðum, meiri bæn«. Þá er þess og getið, að mikla áherzlu vilji þeir leggja á lofgerðina í guðsþjónustunni. Það er sjálfsagt til bóta að hafa sem styztar ræður, ef talið er eðlilegt, að prédikanir eigi að vera að því frábrugðnar öðru mannsmáli, að menn eigi að hlusta á orð, en ekki greina neina hugsun bak við þau. En þá er íslenzkri kirkju hraklega farið, ef það er helzt til björgunar að byggja út máli kennimannsins. Með því er hlaupið á brott frá megin- stoð og kjarna mótmælendahugsunar, að vitsmunalífið eigi að eiga samleið með trú mannsins. Um »lofgerðina« er það að segja, að ef hún er fólgin í þessum upphrópunum og útspekúleruðu áköllum, sem mælt er með, þá virðist helzt vera stefnt að því að gera guðs- þjónustuna að vikulegri kenslustund í óheilindum. V. Eg þykist hafa leitt að því nokkur rök í grein þessari, að þörf sé á gagngerðri endurskoðun á námsháttum guðfræð- inga kirkjunnar. Hér hefur það mál eingöngu verið rætt frá sjónarmiði kirkjunnar sjálfrar og framtíðar hennar. En það er önnur hlið, og hún eigi ómerkari, sem veit að sálarlífi nemendanna sjálfra. Þeir yrðu færri, sem legðu út í það nám, ef þeim væri það ljóst, sem þeir síðar munu flestir uppgötva, að engir menn eru í eins mikilli hættu við að glata sál sinni, eins og guðfræðingar. Menn mega vera alvarlega á verði við hinni ísmeygilegu hættu að reka þá atvinnu að vera góðir menn og siðprúðir. Sá atvinnuvegur er jafnalgengur eins og hann er mikið sálarmorð. Og í engri stétt svokallaðra ment-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.