Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Page 56

Eimreiðin - 01.01.1929, Page 56
36 SEÐLAMÁL BRETA EIMRIEÐIN og viðskiftamálum. Reynsla þeirra er aldagömul, og hefur þeim jafnan tekist giftusamlega að leysa vandamálin. Má gera ráð fyrir, að ýmsum þyki fróðlegt að kynnast, hvaða leið þeir hafa farið í seðlamálinu, og verður því hér í stuttu máli skýrt frá undirbúningi þess og afdrifum. Til glöggvunar verður fyrst sagt nokkuð frá seðlaskipuninni, eins og hún var fyrir heims- ófriðinn. I. Lögin um Englandsbanka eru frá 1844, og sú skipun, er þá var gerð á seðlaútgáfunni, stóð óhögguð þar til heims- styrjöldin skall á. A því ári, er lögin voru sett, varð bankinn 150 ára, og hafði hann á undanfarinni æfi tekið mörgum og miklum stakkaskiftum. í byrjun 19. aldarinnar voru viðfangsefni Breta í peninga- málum mjög svipuð þeim, sem menn hafa glímt við undan- farin ár í flestum löndum álfunnar. Napoleons-styrjaldirnar höfðu í för með sér hækkandi verðlag, stóraukna seðlaútgáfu og fallandi gjaldeyrisgengi. Peningamálin voru því rædd og rannsökuð af miklu kappi. Kom þá fram margt nýtt og mikil- vægt í þeim málum, en lengst mun þó minst rannsóknar og niðurstöðu hinnar svonefndu myntr.efndar, er skilaði áliti sínu 1810. Má telja, að niðurstaða nefndarinnar sé í aðalatriðum sígild, og á henni eru bygðir meginþættirnir í lögunum frá 1844. Hinn alkunni hagfræðingur David Ricardo hafði skömmu áður birt rit sitt um gullmynt og seðla, og studdist nefndin við skoðanir hans. Það var álit nefndarinnar, að ástæðan til þess, að seðlarnir væru orðnir verðminni en gullmynt, væri sú, að ofmikið hefði verið gefið út af seðlum. Englandsbanka hafði verið bannað að innleysa seðla sína með gulli, og var því tillaga nefndarinnar, að bankinn væri látinn taka upp gullinnlausn á seðlunum og væri honum veittur tiltekinn frest- ur til þess að koma gullinnlausninni í framkvæmd. Þetta þótti þá nýstárleg afstaða í málinu, og mætti álit nefndarinnar mikl- um andmælum, bæði utan þings og innan. Stjórn Englands- banka hélt því fram, að það mundi engin áhrif hafa á gjald- eyrisgengið, þótt seðlunum væri fækkað. Þegar til úrslita kom í þinginu um tillögu nefndarinnar, var hún feld og samþykt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.