Eimreiðin - 01.01.1929, Side 57
EIMREIÐIN
SEÐLAMAL BRETA
37
ályktun þess efnis, að seðlar bankans hafi hingað til verið og
seu álitnir eins verðmætir og mynt, og að hækkun gull-
verðsins og lækkun gjaldeyrisgengisins sé eigi að kenna of-
m'killi seðlaútgáfu. Eins og við var að búast fékk þessi mót-
staða engu áorkað til lengdar. Skoðanir þingmanna og ann-
ara breyttust fljótlega og nokkrum árum síðar var farið að
ráði nefndarinnar. Árangurinn varð sá, að sterlingspundið náði
sftur gullgildi, og Englandsbanki tók að leysa inn seðla sína
með gulli.
Næstu áratugir voru allviðburðaríkir í bankamálum, og
aust fyrir 1840 komst seðlamálið aftur á dagskrá. Vegna við-
skiftakreppu, er þá gekk yfir, var skipuð þingnefnd til þess að
rannsaka peningamálin. Lítill árangur varð af starfi nefndar-
'nnar. þag var ufan þjngs, að mest og bezt var lagt til mál-
anna. Á þessum árum mynduðust tvær höfuðkenningar í seðla-
málinu, bankakenningin og myntkenningin. Um þær snerust
ei*urnar, er bankafrumvarpið var til meðferðar.
Bankakenningin var á þá leið, að aldrei yrði gefið út of
m'kið af seðlum, ef þeir væru ávalt innleysanlegir með mynt.
eðlaþörf almennings mundi ráða um það, hve mikið væri í
Umferð; þeir seðlar, sem út væru gefnir umfram viðskiftaþörf-
ma. mundu þegar í stað hverfa aftur til bankans. Myntkenn-
m9'n hélt því aftur á móti fram, að mynt væri eini eðlilegi
9laldmiðillinn; seðlaútgáfa mætti því að eins eiga sér stað, að
enni væri svo fyrirkomið, að seðlaumferðin hagaði sér ná-
v$mlega eins og myntumferð mundi hafa gert.
1844 lagði stjórnin bankalagafrumvarp fyrir þingið, og var
Pao bygt a myntkenningunni. Frumkvöðull málsins og fram-
s°gumaður í þinginu var hinn mikli stjórnmálamaður Robert
eel- Hann var þá forsætisráðherra. Robert Peel var á meðal
Pmrra, er greiddu atkvæði á móti tillögu myntnefndarinnar
. a 1810, en nú var hann orðinn kröfuharðari og einstreng-
'"gslegri í seðlamálinu en nefndin sjálf hafði verið.
Frumvarpið varð að lögum 19. júní 1844. Með lögunum
^ar ^nglandsbanka skift í tvær deildir, seðladeild og banka-
að' ^ Seðladeildinni var veitt heimild til að gefa út seðla alt
14 miljónum sterlingspunda gegn verðbréfatryggingu, en
a bá, er gefnir væru út umfram þessa upphæð, var seðla-