Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 57

Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 57
EIMREIÐIN SEÐLAMAL BRETA 37 ályktun þess efnis, að seðlar bankans hafi hingað til verið og seu álitnir eins verðmætir og mynt, og að hækkun gull- verðsins og lækkun gjaldeyrisgengisins sé eigi að kenna of- m'killi seðlaútgáfu. Eins og við var að búast fékk þessi mót- staða engu áorkað til lengdar. Skoðanir þingmanna og ann- ara breyttust fljótlega og nokkrum árum síðar var farið að ráði nefndarinnar. Árangurinn varð sá, að sterlingspundið náði sftur gullgildi, og Englandsbanki tók að leysa inn seðla sína með gulli. Næstu áratugir voru allviðburðaríkir í bankamálum, og aust fyrir 1840 komst seðlamálið aftur á dagskrá. Vegna við- skiftakreppu, er þá gekk yfir, var skipuð þingnefnd til þess að rannsaka peningamálin. Lítill árangur varð af starfi nefndar- 'nnar. þag var ufan þjngs, að mest og bezt var lagt til mál- anna. Á þessum árum mynduðust tvær höfuðkenningar í seðla- málinu, bankakenningin og myntkenningin. Um þær snerust ei*urnar, er bankafrumvarpið var til meðferðar. Bankakenningin var á þá leið, að aldrei yrði gefið út of m'kið af seðlum, ef þeir væru ávalt innleysanlegir með mynt. eðlaþörf almennings mundi ráða um það, hve mikið væri í Umferð; þeir seðlar, sem út væru gefnir umfram viðskiftaþörf- ma. mundu þegar í stað hverfa aftur til bankans. Myntkenn- m9'n hélt því aftur á móti fram, að mynt væri eini eðlilegi 9laldmiðillinn; seðlaútgáfa mætti því að eins eiga sér stað, að enni væri svo fyrirkomið, að seðlaumferðin hagaði sér ná- v$mlega eins og myntumferð mundi hafa gert. 1844 lagði stjórnin bankalagafrumvarp fyrir þingið, og var Pao bygt a myntkenningunni. Frumkvöðull málsins og fram- s°gumaður í þinginu var hinn mikli stjórnmálamaður Robert eel- Hann var þá forsætisráðherra. Robert Peel var á meðal Pmrra, er greiddu atkvæði á móti tillögu myntnefndarinnar . a 1810, en nú var hann orðinn kröfuharðari og einstreng- '"gslegri í seðlamálinu en nefndin sjálf hafði verið. Frumvarpið varð að lögum 19. júní 1844. Með lögunum ^ar ^nglandsbanka skift í tvær deildir, seðladeild og banka- að' ^ Seðladeildinni var veitt heimild til að gefa út seðla alt 14 miljónum sterlingspunda gegn verðbréfatryggingu, en a bá, er gefnir væru út umfram þessa upphæð, var seðla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.