Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Page 60

Eimreiðin - 01.01.1929, Page 60
40 SEÐLAMÁL BRETA EIMREIÐIN aðeins að nafninu, og frá 1919 til 1925 var útflutnings- bann á gulli. Útgáfa gjaldeyrisseðlanna fór hraðvaxandi á styrjaldarárunum og eftir þau. I dezember 1920 náði útgáfa þeirra hámarki, og voru þá í umferð 370 milj. &. Aftur á móti var tiltölulega lítill vöxtur í seðlum Englandsbanka. 1914 hafði Englands- banki í umferð 40 miij. £ og í árslok 1920 115 milj. •£. Mikið hefur verið um það deilt, hvern þátt gjaldeyrisseðl- arnir áttu í falli sterlingspundsins. Eins og fyr er getið komst það á .árinu 1920 niður í 70°/o af gullgildi, og stóð það aldrei lægra. Mun það sanni næst, að gjaldeyrisseðlarnir eigi nokkra sök á rýrnun sterlingspundsins, en þó eigi stórvægilega. Það verður varla sagt um Breta, að þeir hafi látið seðlakvörnina mala upp í herkostnaðinn, enda var það í sjálfu sér mikill hemill á útgáfu gjaldeyrisseðlanna, að einungis mátti gefa út lágseðla. I janúarmánuði 1918 var skipuð nefnd »til þess að íhuga þau viðfangsefni, er mundu koma upp í sambandi við gjald- eyri og gjaldeyrisgengi á viðreisnartímabili, og til þess að gera tillögur um þær ráðstafanir, er gera þyrfti til þess að koma á eðlilegu viðskiftaástandi með hagkvæmum hætti*. Cunliffe lávarður, bankastjóri í Englandsbanka, var skipaður formaður nefndarinnar, og er hún því venjulega kölluð Cunliffesnefndin. Nefndin birti fyrstu skýrslu sína í ágústmánuði (s. á.), og lagði hún þar til, að ráðstafanir væru gerðar eins fljótt og unt væri til þess að minka óvörðu seðlaútgáfuna, þ. e. heim- ildarútgáfu gjaldeyrisseðlanna. Nefndin lagði til, að fram- kvæmdin yrði á þá leið, að »hið raunverulega hámark heim- ildarseðlaútgáfu hvers árs skyldi verða lögákveðið hámark næsta árs á eftir«. í reglugerð, sem gefin var út í dezember 1919, fór fjármálaráðuneytið eftir þessari tillögu og ákvað þar, að hið raunverulega hámark heimildarútgáfu gjaldeyrisseðlanna árið 1919 skyldi vera löghámark ársins 1920. Hefur löghá- markið farið lækkandi frá ári til árs og verið sem hér segir: Þúsund £ Þúsund £ 1920 320600 1922 309988 1921 317600 1923 270183
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.