Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 64

Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 64
44 SEÐLAMÁL BRETA EIMREIÐIN fram tilagið, að fullu með gulli, þá sé seðlaútgáfan svo ósveigjanleg, að atvinnulífinu geti stafað hætta af. Þótt hlut- fallsskipulagið eigi marga og öfluga fylgismenn í Englandi, var þegar í upphafi ljóst, að eigi mundi verða nein breyting á skipulaginu, og deilurnar stóðu því mest um stærð tillagsins og hversu það yrði aukið eða minkað. Lögin ákveða, að hámark tillagsins skuli vera 260 milj. £. Astæðan, sem stjórnin færði fyrir því, að einmitt þessi upp- hæð var tiltekin, var sú, að arður bankans af seðlaútgáfunni mundi rýrna, ef tillagið yrði stærra. Þá yrði bankinn að leggja ríkisskuldarbréf yfir í seðladeildina, sem svaraði mismuninum, og ríkissjóður fengi þá meiri arð, en bankinn að sama skapi minni. Verkamannaflokkurinn vildi hækka tillagið upp í 275 milj. £, og hinn alkunni hagfræðingur Keynes hélt því mjög eindregið fram, að tillagið væri of lágt. Undanfarið hefur verið dauft yfir atvinnulífinu í Englandi og seðlaumferð því með minna móti. Töldu því mótstöðumenn frumvarpsins, að eigi mætti miða hámarkið við yfirstandandi tíma, sem væru óvenjulegir. Á venjulegum tímum mundi seðla- útgáfunni eigi haldið innan þessara takmarka nema því aðeins að beitt væri takmörkunum í lánveitingum. Um miðjan maí- mánuð námu seðlar í umferð alls um 370 milj. £. Gullforðinn var þá nær 160 milj. £ og tillagið samkvæmt frumvarpinu 260 milj. væri þá varaforði af seðlum aðeins um 50 milj. £. Nú héldu sumir því fram, að þegar varaseðlarnir væru komnir niður í t. d. 20 milj. £, yrði Englandsbanki að grípa til for- vaxtahækkunar, og væri því varaforðinn í raun og veru að- eins 30 milj. £. Sú upphæð væri alt of lítil, þegar tekið sé til- lit til verzlunarveltunnar og innstæðufjár þess, er önnur lönd eiga inni í London. Andstaðan gegn ákvæðum frumvarpsins um tillagshámarkið .bygðist með öðrum orðum á því, að þau mundu að þarflausu skapa örðugleika fyrir atvinnulíf þjóðar- innar á komandi tímum. Stjórnin viðurkendi líka óbeinlínis, að vafamál væri, hvar hámarkið skyldi sett. Nýmæli frumvarpsins um heimild til breytinga á hámarkinu stefndi að því að draga úr aðalgalla tillagsskipulagsins — ósveigjanleikanum. Vegna þessa ákvæðis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.