Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Page 74

Eimreiðin - 01.01.1929, Page 74
54 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðii* ort, hefur orðið íil í huga mínum við dagleg störf — stundum reynst allörðugt að finna stundarnæði til að skrifa það upp«. ]akobína er eina konan, er teljast verður meðal hinna fremstu ljóðskálda íslenzkra vestan hafs, en þar skipar hún líka rúm sitt vel, og má kvenþjóðin vera stolt af henni. Húii hefur ekki enn sem komið er gefið út ljóðabók, en margt af kvæðum hennar hefur birzt í blöðum og tímaritum, aðallega í Heimskringlu, Lögbergi og Tímariti Þjóðræknisfélagsins. Ég nefni þessi: Þú leizt hann, I draumi, Ef tjaldið fellur, Við gluggann, Á fjallaferð, Þú gullna blóm, Morgunroði, Reynsla, I fjallasýn, Samlokan, Hugsað á heimleið og Melkorka við lækinn. Sum eru kvæði þessi beinlínis gullfögur, og þau eru öll framúrskarandi ljóðræn, »klappa undurþýtt, eins og barn á vanga«. Málið á þeim er látlaust og eðlilegt, ljúft og lipurt. Er það sérstaklega eftir tektarvert, þar sem höfundurinn fluttist kornung af íslandi!. Með sanni má segja um skáldkonu þéssa og Guttorm skáld í Nýja íslandi, þó annars séu þau harla ólík að listgáfu, að þau hafi verndað vel feðraarf og mæðratungu. Dæmi þeirra sýnir, að slíkt er hægt, bresti eigi vilja eða áhuga. En Jaköbína á meira en málfegurð og þýðleik til að bera sem skáld, hún á þá tilfinningardýpt og einlægni, sem einkenna hið sanna ljóðskáld. Ljóð hennar koma frá hjartanu og tala til hjartans, en dauður er allur skáldskapur sé »hjartað ei með, sem undir slær*. Frumleg er ]akobína einnig og rík að fögrum hug' myndum, hún er »þroskað frumhyggjuskáld, er skapað hefur sér frumlegt ljóðform«, sagði einn íslenzkur ritdómari um hahá nýlega. Hún hefur verið nefnd móðurskáld og er rétt- néfni; tilfinningar hennar eru næmar, fagrar og innilegar, enda hefur hún ort fagurlega um móðurást og móðurgleði — o9 börnin, svo sem í kvæðunum Gestur í vöggu og VöggU' Ijóð. Vfir vöggu hins veika, ungá, veit ég margir til þ'n leita« kvað séra ]ónas Sigurðsson til skáldkonunnar fyrir ekki löngu. Þau eru þess virði að lærast og syngjast móðúr' ljóðin hennar. En ]akobína hefur gert meira en að yrkja mörg ágæt ljó^ og fögur. Ekki er minna um það vert, hve snildarlega hún hefur snúið ýmsum íslenzkum ljóðum á enska tungu. Þeirra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.