Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 86

Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 86
66 FRÁ SÓLEVJUM eimreiðin hætti og þýðingu, er þó framburðurinn alt öðruvísi en í Kína. Enda er japanskan ekkert skyld kínverskunni. — Alþýðu- mentun er í góðu lagi í Japan; kunna flestir að lesa og skrifa, enda hefur skólaskylda verið lengi þar í landi. Háskólar eru þrír í landinu (sá stærsti í höfuðstaðnum); standa þeir fullkomlega jafnfætis háskólum Norðurálfunnar. Seinni hluta dagsins heimsóttum við stórt sjúkrahús þar í bænum. Það var tveggja hæða hús með alútlendu byggingar- lagi. Sjúkrastofur, sem ætlaðar voru fjölskyldum, þóttu mér eftirtektarverðar. Þær voru langar, en þiljaðar í sundur í tvÖ snotur herbergi. Eg vissi til þess, að í einni slíkri stofu lá maður sjúkur í innra herberginu; en konan hans hélt til í fremra herberginu, með tveim börnum þeirra hjóna. Þar mat- bjó hún fyrir alla fjölskylduna og stundaði jafnframt bónda sinn. Um kvöldið sátum við að snæðingi í japönsku veitingahúsi, síra Octavíus, frú hans og ég. A gólfinu hér og þar stóð mikill fjöldi af smáglóðarkerum, eða eldavélum. Hópar af fólki sátu kringum þessi eldavélakríli og matbjuggu. En hvergi voru borð, stólar né bekkir í salnum. — Ókkur var fengin panna. Við settum hana yfir glóðarkerið og sköruðum í eld- inn. Þá var okkur borin feiti, blóðugt kjötstykki og allskonar grænmeti. Alt þetta steiktum við og hrærðum sleitulaust í, og stráðum svo ríkulega sykri yfir þessa fágætu krás. Þá voru okkur gefnir matarprjónar og sín skálin hverju. í skálarnar helti veitingastúlka úr hráu eggi, sem við svo hrærðum í og notuðum fyrir ídýfu. Þótti mér þetta góður matur og borðaði nægju mína, þó prjónarnir flæktust fyrir. Við hátíðleg tækifæri og í veizlum nota Japanar lítil og lág borð. Er einn réttur á hverju þeirra. — Hrísgrjón nota þeir mikið. Þau eru gufusoðin eins og í Kína og borin með síðasta rétti. Klukkan að ganga 12 um kvöldið sátum við kófsveittir í sjóðheitu, japönsku baði. Baðkerið var djúpur trédallur, og var ofninn settur inn í hann neðanverðan. Vatnið á að vera sem allra heitast, og á maður að sitja í því upp að nefi sem lengst. Mér lá við að fara eftir tilfinningum mínum, en fór þó ekki upp úr, bæði vegna þess, að baðið var japanskt, og svo vildi ég ógjarna láta spyrjast, að íslendingar bráðnuðu fyr en aðrir menn. Um morguninn, kl. 4 daginn eftir, átti ég að fara með járnbrautarlest suður í Kóbe. Eg vaknaði ekki fyr en klukkan 51/2, rauk á fætur í ofboði, en varð að bíða eftir næstu lest, eða til klukkan 7. Eftir 5 tíma akstur komum við til Kóbe, þ. e. a. s. kl. 12, nákvæmlega á þeim tíma, sem skipið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.