Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 90

Eimreiðin - 01.01.1929, Síða 90
70 FRÁ SÓLEYJUM EIMREIÐIN Nokkuð á aðra miljón manna urðu húsnæðislausir í jarð- skjálftunum 32 árum áður, árið 1891. Árið 1894 skolaði 80 feta há hafalda 30 þúsundum manna með sér út í sjó. Áður höfðu einu sinni 100 þúsund manna farist á líkan hátt. Enga þjóð skortir landrými átakanlegar en ]apana. Hafi þeir verið ágengir og óréttlátir í viðskiftum sínum við Kínverja, er þeim það nokkur vorkunn. Þeir urðu að ná fótfestu á megin- landinu. Þá skorti landrými, og þá skorti hráefni, eftir að þeir gerðust iðnaðarþjóð, en það höfðu Kínverjar hvorttveggja í ríkari mæli en nokkur önnur þjóð. — En fyr eða síðar munu Frá Tokyo. ]apanar verða að bæta fyrir níðingsverk sín í Kóreu, í ein- hverri mynt. Eins og við er að búast, eiga þeir nú litlum vinsældurti að fagna í Kína, og er mikið tjón að því. Áður höfðu Kínverjar keypt einn þriðja af útfluttum iðnaðarvörum Japana- í miðjum júlímánuði lögðum við upp í langferð. Á Hondo norðarlega, ekki mjög langt frá Tokyo, er stöðuvatn, sern Nojiri heitir. Er þar náttúrufegurð mikil og svo kalt á sumrin. að þar hafa útlendir menn og innlendir bygt sér sumarbústaðú og halda þar til heitasta tíma ársins. Við héldum þar til ' húsi, sem heitir Valhöll og er eign íslenzku trúboðshjónanna í Japan. Mánuði seinna vorum við aftur á suðurleið, á leið til Kína- Frá Nojiri til Nagasaki er 42 klukkustunda ferð með hraðlest- Ber margt fyrir augun á þeirri löngu leið, þó ekki sé alt »
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.