Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Side 97

Eimreiðin - 01.01.1929, Side 97
^'MREIðin HALLGRÍMUR 77 æ n°hkuð frá heiðinni, því að ég þekti hjónin þar. Auk þess Var þetta ekki annað en vitleysu-hræðsla í konunni. ~~ Jú, auðvitað förum við, sagði ég. En hún sat við sinn keip. þ.^~~ Ef nokkru máli skiftir um næturgreiðann, þá skuluð ' ekki hafa áhyggjur út af honum. Þið verðið gestir mínir, et Pið viljið bíða. Es sagði, að þetta væri óneitanlega vel boðið. En ég vissi ^‘2, að mér Iægi á að flýta ferðinni, og mér hafði skilist larna, að hann vildi ekki heldur slæpast neitt um skör ®. Og einhverja ástæðu yrðum við að hafa til þess að hal* ekUi áfram. 'ð þvældum um þetta dálitla stund. Þá kom það upp úr enni’ að hana hefði dreymt illa um nóttina. Þér þekkið fornkveðna orðtækið, að ekki er mark að raurnum, sagði ég hlæjandi. C>S hann hefur ekki vikið frá Bjarna allan morguninn, ® hún, eins og í hálfgerðri leiðslu. st T ^3nS* andartak eins og frammi fyrir mér hlyti að ,a ejnhver gömul kerlir.garnorn, þrungin af forneskju og , ru- Eg leit framan í konuna og sá þar unglegt og sællegt °nuandlit, glaðlegt og góðmannlegt. _ Hver hefur ekki vikið frá honum? spurði ég steinhissa. nn þagði við stundarkorn. Mér sýndist á henni eins og l ?ni ^Vndist, að hún hefði sagt of mikið, og væri að ráða við sig, hvort hún ætti ekki að láta við þetta sitja. Svo sa9ði hún: Hann Hallgrímur á Barði. °S hver er Hallgrímur á Barði? spurði ég. Barð er næsti bær við okkur, hinumegin við heiðina. he^ ^óndi t,ar- Elann varð úti fyrir tveimur árum á tup Hvernig getur hann þá verið hér hjá Bjarna? sagði ég. en Un Hó og sagði, að ég yrði að spyrja einhvern annan ^’S um það, hvernig hann gæti það. hann er þar, bætti hún við með sannfæringar-vissu. *lann hefur vilt um menn á heiðinni. Þeir hafa sloppið "auðul eSa undan líftjóni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.