Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Page 101

Eimreiðin - 01.01.1929, Page 101
EIMREIÐIN HALLGRÍMUR 81 'arr* ^ví aö gera lítið úr yfirsjón sinni, að honum fanst aldrei yerða’ fyrir hana bætt. Hann hafði ekki kjark til að finna unnustu sína að máli og ráðfærði sig við Hallgrím um þessi vandraeði sín. Hallgrímur ráðlagði honum að skrifa henni og auðst til að fara með bréfið sjálfur og flytja mál hans. Bjarni 0 bví með mestu þökkum. , En ég vissi, að það hlaut að verða árangurslaust, sagði ann’ enda varð sú raunin a. ~~ Hvað sagði hún, þegar hún svaraði bréfinu þínu? spurði ég. " Hún svaraði því engu. Hún er ekki farin að svara því enn ' ^aS- Og hún giftist Hallgrími. Það frétti ég ári síðar. Os úr því að hún gat ekki sæzt við mig, þá gat hún ekki enSið betri mann. E9 dáðist að Bjarna. Mér fór að þykja verulega vænt um ar|n. Maður, sem hafði svo óbilandi traust á vini sínum, . au yera óvenjulega barnalega hrekklaus sál. Sjálfur leit e9 alt öðrum augum á málið. En mér fanst það synd og SaUr9Un að veita því inn í hug hans, sem mér bjó í brjósti. m tað bil, sem við Iukum þessu samtali, fór veðrið að Versna. Fyrst kom dimm logndrífa. efurðu farið þetta áður? spurði Bjarni. Hei, aldrei, sagði ég. Es ekki heldur. Ætli við höfum það af að rata? Að minsta kosti meðan við grillum í vörðurnar, sagði ég. . O-já ... vörðumar. ... Eru hér vörður? sagði Bjarni( "wi -°^ ^ann v'ss' ekki sitt rjúkandi ráð. lan ^að * meira lagi kynlegt, að annar eins ferða- sur eins og Bjarni tæki ekki eftir því, að vegurinn var varðaður. tók 0 nu.k°m Það kynlega atvik fyrir, rétt á eftir, að Bjarni strikið þvert úr leið frá vörðunum. Hann skálmaði nú ram’ m‘Hu harðara en áður. Hvert ertu að fara, Bjarni? hrópaði ég á eftir honum. m orðinn vitlaus? hon *3rn* .Svara®' en9u, en hélt áfram. Ég flýtti mér á eftir ^ui, náði honum og þreif í handlegginn á honum. þú e vern'9 sfendur á þessu? sagði ég. Veiztu ekki, að ag i6r a^ fara beint úr leið? í veðrinu, sem nú sýnist vera °ma, veitir okkur ekki af að hafa gát á vörðunum. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.