Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Side 106

Eimreiðin - 01.01.1929, Side 106
86 HALLGRÍMUR EIMREIÐIN III. í>að var voðalegt að skilja manninn þarna eltir. Auðvitað vissi ég ekki, hvað að honum gekk. En mér fanst það nokkurn veginn óhugsandi, að hann héldi lífinu, ef hann lægi þarna, hver veit hvað lengi. Alt annað en víst um sjálfan mig líka. Því að ég fann, að frá honum gæti ég ekki farið. Þá mundi ég eftir sleðanum, sem hann hafði skilið eftir við vörðuna. Eg varð að reyna að búa þar um hann og koma honum þann veg til bygða. Ég bjóst við, að erfitt mundi það verða, í því veðri og þeirri þæfings-ófærð, sem var að koma. Það virtist full-torsótt að ná náttstað laus og liðugur. En betra var að seljast einhverstaðar að uppgefinn, eftir að hafa gert það, sem í mínu valdi stóð, en að hlaupast frá honum, eða setjast þarna að. Ég varð að reyna sleðann. Og það gerði ég. Ég sótti sleðann að vörðunni og bjó um Bjarna svo vel sem ég gat, hafði pjönkur hans undir höfðinu á honum og batt hann við sleðann með snærum, sem böglar hans höfðu verið bundnir með. Og þá þrammaði ég af stað. Langa leið hugsaði ég ekki um annað en það, hvernig ég fengi borgið okkur — og naumast um það. Ég þrammaði og þrammaði að mestu hugsunarlaus. En ég beitti á það öllu því afli, sem í mér bjó, að halda áfram. Ég varð að nema staðar við og við, til þess að kasta mæðinni. En eitthvað var það í þessari baráttu við dauðann, sein hresti sál mína — ‘ meðvitundinni um það, að dauðinn væri á næsta leiti og að ég yrði að leggja fram alla krafta mína, ef hann ætti ekki að hremma okkur. Ég hafði háð svo margan kappleik, sem ég hafði séð á eftir, að ekki hafði verið annað en hégómi- Þessi leikur var að minsta kosti þess verður, að ekki yrð‘ gefist upp fyr en í fulla hnefana. < Og þegar komið var fram á kvöld og myrkrið var dottið á, tók loks að halla undan fæti. Jafnframt fór veðrinu slota; ofanhríðin varð minni og að lokum engin. Ég fór sjá hér og þar í heiðan himininn. Oft hefur sú sjón gla^ mig; en líklegast aldrei eins mikið og þá. Bjarni var altaf meðvitundarlaus og ekki bærði á honuiu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.