Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Page 124

Eimreiðin - 01.01.1929, Page 124
104 RITSJÁ EIMRElÐlN liöinn voru 50 ár liðin síðan fyrsti vitinn var reistur á íslandi, — vitirin á Valahnúk á Reykjanesi. Ritið er glögg og greinargóð heimild um einn þáttinn í viðreisnarstarfi þjóðarinnar og gefur fróðlegt yfirlit um sögn vitamálanna frá fyrstu tímum. Það er prýtt fjölda mynda. Julius Schopka: KAFBÁTAHERNAÐURINN. Rvík 1928. Ægilegri en nokkur harmleikur er þessi óbrotna lýsing á lífi og starfi þeirra manna, sem unnu á kafbátunum þýzku í heimsófriðinum mikla, spennand' eins og skáldsaga og þó ekkert annað en blákaldur veruleikinn, eins °S hann gerist og gengur á okkar upplýstu tuftugustu öld. Julius Schopk3 var sjóliði á kafbátnum „U 52“ og komst þar í marga harða raun, etl slapp samt óskaddaður að mestu úr þeim öllum og er nú friðsamur °S vel metinn íslenzkur ríkisborgari hér í Reykjavík. Árni Óla blaðamaður hefur skráð endurminningar þessar eftir frásögu J. S. Þeir sem vili8 kynnast því, hvernig kafbátahernaðurinn þýzki var rekinn, fá ekki annars- staðar áreiðanlegri lýsingu á því en úr endurminningum þessa sjónar- vottar, sem virðist hvarvetna gera sér far um að segja sem ljósast.fr3 og án allrar hlutdraegni. Fröis Fröisland: FORTELLINGER FRA FRONTEN. Ti árs minner og mer fra verdenskrigen. Gyldendal Norsk Forlag. Oslo 1928. Enn ein lýsingin frá ófriðarárunum, sem Eimr. hefur borist. H°f- er aðalritstjóri við blaðið Aftenposten í Oslo, en var fréttaritari í Frakk* landi um tíma meðan á stríðinu stóð. Þessir þaettir frá vesturvígstöðvunum París eru Iifandi lýsing á þeirri upplausnaröldu, sem skall yfir heimin11 á stríðsárunum. Þróttur og vopnagnýr er í frásögninni, en mest fjötrar veruleikablaerinn hug lesandans. Það er auðfundið, að höf. hefur sjálfur lifað með í viðburðum þeirrar vargaldar, sem hann er að segja frá. Sv. S■
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.