Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 126

Eimreiðin - 01.01.1929, Blaðsíða 126
XVHI EIMREIÐIN Brotabrot um bækur. Vilji menn þroska bókmentasmekk sinn, verða menn að leggja stund á Iestur með ráðnum hug og á reglubundinn hátt. Vér fórn- um 611 nokkrum tíma á hverjum degi til þess að Iesa blððin. Vér ættum jafnan að gæta þess að fórna a. m. k. öðrum eins tíma til þess að kynna oss bókmentir. Þetta er hægt, ef viljinn er góður, og einn klukkutími á dag getur valdið kraftaverkum á einu ári. Það er ekki svo mikið undir því komið að lesa mikið eins og að lesa einungis það, sem er gott, lesa lítið í einu, en láta aldrei falla úr stund. Það þroskar mann oftast miklu meira en að hlaupa yfir mikið, og hafa svo ekki tíma til að melta það og ígrunda efni hins lesna. W. E. Simnet. Oss ber að lesa til þess að auka við reynslu sjálfra vor með því að kynnast reynslu annara manna, meiri og víðsýnni en vér erum sjálf. Oss ber að lesa af því, að í vísindunum veitist oss samandregið erfiði aldanna og rannsóknir þeirra í Ijósri mynd, og af þvf, að í snildarverkum bókmentanna finnum vér undarlega feg- urð og töfrandi verur, sem fegurðina elska og hvergi er að finna nema þar. Lestur getur veitt oss skarpari skilning á því, sem verðmætt er, og gert oss hæfari til að veita því viðtöku Georg Brandes. Bækur eru hinir sílogandi vitar þeirrar vizku, sem mennirnir hafa aflað sér. G. W. Curtis. Lestur er það sama fyrir sálina eins og hreyfing er fyrir lík- amann. Addison. II Þá bók kalla ég góða, sem maður opnar með eftirvæntingu og ! lokar þroskaðri en áður. Alcott. Hinir eiginlegu háskólar vorra daga eru bækurnar. Carlyle. Sumar bækur virðast ekki ritaðar til þess, að menn eigi að læra af þeim, heldur til þess að láta menn vita, að höfundurinn hafi sjálfur verið lærður. Goethe. Það kann ef til vill að þykja oddborgaralegt, en samt er það satt, að í heimi bókmentanna verðum vér að halda oss að höfð- ingjunum, þá hjálpa þeir oss til að skilja tilgang tilverunnar. Kipling.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.