Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 55
ElMREIÐIN UM HLÁTUR 381 kuldahlátur þessara manna er, sem betur fer, frekar sjald- Sæfur. Þær manneskjur eru hláturmildastar, sem yfirleitt eru örastar til samúðar. Hlátur þeirra breytist skjótt í með- uumkun. ef mistökin eru alvarleg. Hlátur þeirra særir ekki, bví að oss dylst ekki samúð þeirra, og vér hlæjum auðveld- *e9a með þeim. Þær kenna oss að hlæja að sjálfum oss. McDougall bendir á, að þótt heimspekingarnir hafi átt orðugt með að ráða gátu hlátursins, þá hafi skáldin skilið hann betur. Byron segir: >And if I laugh at any mortal thing, that I may not weep« (hlægi ég að einhverjum, þá er það þess að verjast gráti). Og Nietzsche mælti: »Ef til vill skil ég bezt hvers vegna maðurinn einn hlær; hann einn þjáist svo uiikið, að hann varð að finna upp hláturinn. Olánsamasta og tunglyndasta dýrið er, svo sem vænta mátti, hið kátasta*. Mér finst skýring McDougalIs á hlátrinum vera sérstak- ie9a eftirtektarverð. Eins og menn hafa séð af því, sem hér hefur verið sagt frá, má fela hana í einni setningu: »Hlátur- Inn er vörn gegn samúðinni*. Og ég hygg að flestum, sem uerulega íhuga skýringuna, muni fara svo, að þeim finnist i'ún ljúka upp fyrir sér ýmsu, er þeir hafa ekki áður skilið. Hlátur Odds yfir líki Ingibjargar er nú ekki óskiljanlegur. ^essi víkingur, sem ekki má gráta, en er barmafullur af harmi °9 samúð, á einskis annars kostar en hláturs. Og gestirnir, sem í leikhúsið fóru, vissu, að þangað er farið til að skemta Ser: sorgarleikurinn grípur um strengi í brjósti þeirra, og Saniúðin færist yfir þá. Þetta eru aðrar kendir en þeir áttu v°n á í húsi gleðskaparins; baráttan við samúðina brýzt út í hlátursgusu. Nú fer það líka að verða skiljanlegt, sem sagnfræðingar ^aIda fram, að engin merki séu til þess í öllum ritum þeirra manna, sem þektu Napóleon, voru honum handgengnir og hann hafa ritað, að hann hafi nokkuru sinni hlegið. Þessi ■skaldi eigingjarni jaki gat ekki hlegið, af því samúðin var °num framandi. Skáldin, sem ort hafa um Satan eða Mefistofeles, láta hann ^ jafnaði hlæja. Þetta er yfirsjón, því að sá sem hlær hefur um e‘ð sannað, að hann er ekki djöfull. Ragnar E. Kvaran.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.