Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 66
392 SÁL OG SAGA Á ÍSLANDI OG í ARABÍU eimreiðiN allir aðrir þurfi endilega að vita um hana. Vér látum oss lynda þessa frekju, sem stundum verður nálega blygðunar- laus, ef hún kemur fram í fögru formi, og af því að vér í orðaflaumi skáldsins finnum stundum aftur það, sem bærzt hefur einnig í sálum vorum. Bæði Arabar eyðimerkurinnar og íslendingar á söguöld- inni voru ekki Iitlum gáfum gæddir, og skáldskapur þeirra varð því einkennilegur og auðugur. En með því að þær til- finningar, sem voru aðalefni kvæðanna, voru í sjálfu sér fremur einfaldar og alt af hinar sömu, varð afleiðingin sú, að arabísku og íslenzku skáldin, sem þar á ofan voru lukt í þröngum, andlegum sjóndeildarhring, urðu að endurtaka sig- Löngun hvers skálds til að beina athyglinni einmitt að þvL sem það hafði fram að færa, leiddi þá eðlilega til þess, að það reyndi að skara fram úr í forminu; þegar sjálfar hugsan- irnar eru alt af hinar sömu, verður ástæða til að leggja meiri áherzlu á framsetninguna. Bæði hinn fornarabíski og hinn forníslenzki kveðskapur varð því mjög íburðarmikill. í sjálfu forminu var um svo margt að velja, að leiðir skáldskaparins með þessum tveimur þjóðum lágu í mjög sundurleitar áttir. Arabar Iögðu sérstaklega áherzlu á það að móta hverja hugsun fyrir sig, að setja fram einstakar náttúruathuganir, og er það oft furðulega vel og skarplega gert; en oft verður misbrestur á samhengi einstakra atriða kvæðisins. Islendingar eru andlengri í kvæðum sínum og ræða þeirra ekki eins slitrótt; þeir reyna að halda ákveðn- um tón og blæ kvæðið á enda. En sameiginlegt báðum " og það er einmitt í þessu sambandi athyglisvert — er það. að menn af ásettu ráði reyna að fjarlægjast sem mest óbundið mál daglega lífsins. Þetta kemur ekki hvað sízt fram í orðavah og líkingamáli; bæði arabísku og íslenzku skáldin hafa í þessU efni oft hætt sér langt, svo langt, að þeir að vorum smekk hafa farið út fyrir takmörk fegurðarinnar. Það er einkenni líkinga í ara'bískum kveðskap, að samlíkingin á oftast aðeins við einstakt atriði, en fagurfræðingar Norðurálfunnar heimta víðtækari samsvaran og fylgja þar fordæmi fornbókmentanna. í íslenzkum kveðskap eru það einkum hinar svonefndu kenn- ingar, er oft virðast bera svip af ofraun og heilabrotum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.