Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 58

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 58
-16 r\DiRvmxi)ix EIJIREIÐIH Benedilct var alls ekki listrænn sjálfur, þótt hann þættist vera það meðan á tilhugalifinu stóð, en hann var duglegur stórkaupmaður af nýrri tegundinni og átti nýtizku-hús og húsgögn, sem engin voru hærri en venjuleg vatnsfata, og var stór og myndarlegur maður. Hann var athafnamaður, seni vakti traust með ákveðinni og kurteisri l'ramkomu, en enginn málskrúðsmaður og fremur fátalaður. í öllum veizlunum og kvöldboðunum eftir hrúðkaupið var það nýja frúin, seni hreif alla með listræni sinni og ekki sízt mann sinn, sem aldrei varð þreyttur á að hlusta á hana, þeg'ai’ hún á sinn vndislega hátt útlistaði verkun hljóma, lita og orða fyrir aðdáendahóp ungra kvenna, en einkum þó karla. Venjulegast þagði hann, en það tók hún fyrir djúpskygni og merki upp á sterka undirvitund. Astin var því heit og gagn- kvæm, og margir öfunduðu Benedikt af þessari konu, seni með tveim orðum og' vndislega þunglvndislegri handbendingu gat lýst vitskerðing Hamlets eða með tveimur dúfutónum og höluðhreyfingu sagt alt innihald Tristans og Isolde Wagners, gat með einni vísu eftir Burns eða Fröding töfrað hvern mann og sungið „I.eise flehen“ og „Sapphisehe Ode“ svo vel, þótt hún hefði litla rödd, að hálfur hærinn hermdi þau eftir henni í viku. Húsmóðurstörf þurfti hún ekki að fást við. Þau gerði systir Benedikts og vinnukona, svo að frúin hafði nægan tíma til heimsókna á öllum tímum dags og varð æ listrænni. En menn eru nú ekki alt af heima og þurfa sumir eitthvað að gera, svo að frúin sat stundum heima og stundaði sjálfa sig, á meðan Benedikt var á skrifstofunni. Þá kom Karl .lósep. Hann hafði lengi verið við skrifstofu- og bankastörf í Eng- landi, en var nú kominn heiin, og heyrst hafði að hann ætlaði að ko.ma á stofn hér einskonar nýtízkubanka, með innlendum fjársafnaði — og erlendu fé. Þeir Benedikt voru gamlir kunningjar. í fáum orðum sagt varð þessi alkunni þríhyrningur til. sem stundum er dálítið varhugaverður, og Karl Jósep varð daglegur gestur á heimili Benedikts. En sá, sem mest gladdist yfir þessu, var Benedikt, því nii
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.