Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 60

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 60
48 rxniHvm'NDix EIMHEIÐIN i'yrst. Ini ert jarðhnndin sál, sem fjarhrif fegurðarinnar ná ekki. I>ii ált enga listræni til —---- „Ég sá hjá Haraldi tvo kjóla, sem koinu í gær það eru sýnishorn frá París, ný „création". „Nei, ég er éinmana, og þii skilur ekki árdagsroðahlæ þann- sein er hilling hins óviðjafnanlega í undirvitundinni eða drauin- skygni sálarinnar á listrænu sviði, þar seni tíini og rúin er hvorugt til og hlutfall hins endanlega forins verður óendan- legt eins og hjá Verlaine — — þú getur hvorki né vih skilja það og lætur inig standa uppi einmana í þessum lit- lausa, gráa hversdagsheimi ykkar, seni hugsið hara uni aura og pólitík. Ó, hve ég er ógæfusöni“. Benedikt skauzt upj) á Safn I kaffitíinanuni, til þess að lesa sér eitthvað til uni undirvitund. En auðvitað hafði safnið engar hækur um undirvitund fremur en um annað nýstárlegt, og fór hann jafnnær. Fniin var uni kvöldið þurleg og fá og var það næstu viku- Karl Jósep var norður í landi að safna hlutahréfum. svo að jielta voru þrevtandi dagar. Þegar von var á honum til bæjarins, fór Benedikt beint aí skrifstofunni niður á hryggju og ók honuin heint heim til sín- Um kvöldið var friiin glaðleg og lik því, sem hún áður var. en samt fanst Karli Jósep einhver varfærni vera á milli þeirra hjónanna, og um undirvitund talaði hvorugt framar. Svo leið hálfur mánuður. Þá var það einn dag að Benedikt þurfti uin fimmleytið að skreppa heim til sin til þess að sækja skjal, sem þar var geymt. A leiðinni sá hann í glugga nokkin' sjaldgæl', rándýr, hveraræktuð hlóm. Honum datt í hug að kaupa þau til þess að koma frúnni á óvart með þau, svona á litinánuðiim, og fékk þau loks fyrir tvöfalt verð, af því að þau voru lofuð öðrum. Hann gekk sem hann var klæddur inn i horðstofu. Stáss- stofuhurðin eða „salongsdyrnar" voru í liálfa gátt, og innan lir instu stofu i röðinni, kahinetti svonefndu, hevrði hann manna- mál, þar á meðal rödd konu sinnar. Gott. Hún var þá heinia. Hann tók á hurðinni, en hrökk til haka. A miðju góll'i inni í kabinettinu stóð konan hans í allri sinm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.