Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 65

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 65
eimheiðis- l’N'niRVITUXDIN' 53 ,.En geturðu ekki sagt neitt hugnæmara en þetta, þegar ég ei ett'r sv<) langan tima koniin at'tur til þín?“ ’ Hugnæmara en þetta? En er þetta þá kannske ekki hug- uæmt? Bíddu svolítið við. Jú, til dæ.mis: „Couronnés de thym et de Marjolaine les Elfes joyeux dansent sur la plaine". Er l)að ekki Banville eða Lisle?“ ”Guð niinn góður. Nú sný ég við“. „Nei, við skulum ganga upp undir hraunstrýtuna þarna '1 s>' aður en við snúum við. Ástarstjörnu yfir Hraundranga s>x>la næturský, hló hún á himni, hryggur þráir sveinn i djúp- um dali________<• ^ Hun reyndi að slíta sig af honum og gekk aftur á bak niður uekkuna eins og óþekk sauðkind, sem dregur kraltka, sem ekki ræður vel við hana. „Hamingjan hjálpi mér“, hrópaði hún. „Hann er búinn að uiissa vitið, og það er mér að kenna“. Hann tók fast í handlegg henni og setti hana niður á þúfu 'l< iliið sei' um leið og hann lagði hanalegginn yfir um hana. „Nei, Elísabet“, sagði hann brosandi, „ég er ekki vitund u jalaður, eti ég ætlaði að gera þér til hæfis og mæta þér á utðii leið í listræninni, hljómblænum, skáldskapnum og 'n,liitilundiuni og hvað ]tað alt heitir, svo að þú sæir, að ég s 'kli þig, nýkomna frá listamannalandinu Ítalíu — „Italíu? Eg er alls ekki nýkomin frá Ítalíu, og ég hef hreina °g beina andstygð á kvæðum“. „En undirvitund____ ___?“ :,Þdð ei bara bull, móðursýki. Góði, minstu aldrei á það orð míg framar. Annars gæti óg vel orðið hrjáluð". el-I ^ - ^V' tl11' eg ve>- En hvar hefurðu verið, fyrst þú varst a Haliu'' Satt að segja ætlaði ég að sækja þig þangað Una í næstu viku og hafa þig heim með mér“. •„ -tkiðirðu það. En hvað þú ert góður. Nei, ég hef í heilt Unnið fyrir mér sem eldastúlka á matsöluhúsi í París, ég I baia nt,kkrar vikur á Ítalíu og þær vikur eru þær leiðin- ^aslu, sem ég hef lifað, innan um alla listina og fimhul- fambið“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.