Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Page 74

Eimreiðin - 01.01.1935, Page 74
TRÚIX Á HAMAR <)(i SIGÐ EIMHEIÐI^ 62 an. streng, sem tók að kveina af duldum þrám eftir því líti> sem röddin boðaði. En þröngur var stígurinn, og margir helt- ust úr lest: sori mannlegs eðlis átti að brennast á báli hvers- konar baráttu og lífsreynslu, svo gull ])ess mætti glóa. Merkið, sem undir var barist, var kross. Og i'yrstu bræður sfofnuðu félag lil styrktar hver öðrum • baráttunni. ÍÁig þess voru fáyrt, aðeins ein setning: alt mitt er þitt. Þar hefur þróun mannlegs félagslífs stigið hæst, flókin vandamál viðskiptanna snúist í einfalda gátu, sem hver barns- hugur gat leyst. í hillingum fjarra drauma ljómar þessi saga og vísar veginn út úr óbærilegum vandræðum félagslegra meina, inn til þeirra landa, þar sem enginn spvr l'yrst og fremst uin eigin hag, heldur hag heildarinnar, og göfugar hvatir styrkra. markvissra handa ráða lögum og lofum. Og turnar kirkna Ivrists benda í áttina til þessa framtíðarríkis. En Moskva kann aðra sögu um ríkið og hvernig það verði bezt grundvallað. Hún fyrirlítur þær leiðir, sem farandprédik- ari Galileubygða benti á, og vill afmá nafn hans af bókfelh sögunnar. Hún vill fægja úr sálum mannanna minninguna um hann og slíta þann streng úr brjóstum þeirra, sem kveinai'- er nafn hans er nefnt. Til þess að grunavalla ríki fullkoinn- unarinnar þarf enga aulalega klukknahringing, né iðkun leiðiii' legra siðaboða, heldur aðeins lilinda, auðsveipna hlýðni við andann frá Kreml og trú á boðskap hans. í stað spentra greip11 til bæna kemur hönd reidd til höggs, sem tekur ríkið nieð valdi. í stað ómþýðra lofsöngva dýrðlegra mustera skal heróp nýs tíma gjalla: alt ])itt er mitt. Fagnaðarleysi þessarar lifsstefnu mun engum dyljast til lengdar. Hjá gáfuðustu rithöfundum stefnunnar má jafnvel sjá efa þess, að kommúnisminn leysi öll vandræði mannanna- Gladkow er fáyrtur um innra líf sinna persóna, eins og nafn- lausir höfundar íslendingasagna. Þó hefur hann i „Cement hrugðið u]>p átakanlegri mynd af innri þjáningum einnar aðal- söguhetjunnar, Dösju. Dasja er kona, sein í hrifningu hetui veitt viðtöku fagnaðarerindi hyltingarinnar. Hún er sannin kommúnisti, sem á ekkert til af voiæði kvenmannsins, fer nieð Njúrku, litlu stúlkuna sina, á barnaheimilið, þar sem hún skal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.