Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Page 76

Eimreiðin - 01.01.1935, Page 76
TRÚIN A HAMAR OG SIGÐ EIM11EI»>S 'G4 helgiritum Karls Marx fundu þeir lausnir þeirrar gátu, sein hafði hiiið í blóði kvnstofns þeirra frá fyrstu tínium, og vonii' um að uppfyllast myndi hinn heilagi draumur Júðans. Leiðin var bylting öreiganna. Trúin á uppfylling draumsins skapaði þeim frelsi gagn- vart þeim heimi, sem hafði fætt þá, svo þeir höfðu efni á að hata hann og njóta einskis í honum. Fyrir merki hainars og sigðar skyldu riki hrynja og annað skapast — þúsund' áraríkið. Þetta merki er tákn vngstu trúarbragða mannkvnsins og hlaktir í rauðum feldi yfir trúaðri fylkéngu manna, sem en< þess albúnir að vinna því með hnúum og hnefum lönd og álf' ur. í hatrinu til alls þess, sem er, hlera þeir hjörtu hver anii' ars. A tungu þeirra liggja utanaðlærðar setningar úr helgirituTn hreyfingarinnar, og vei þeim félaga, sem hreyfir gagnrýni ;l þær. Skilyrðislaust er hann lýstur í hann sem vingltrúarmað' ur og eltur úr hópnum, nema hann iðrist. Um hjákátlegustu atriði deila þeir innbvrðis, sem vekja álíka hlátur og deik' fornrar skólaspeki um hvort mús, sem æti oblátu, hlyti vist i himnariki. í trúarofstæki ofsækja þeir alla, sem standa geg'1 lifsskoðun þeirra, heita þar sem þeir koma því við ritskoðu11 og hugsanakúgun, sem helzt minnir á svartasta tímabil kaþólskrar kirkju. V. Að heimsstriði loknu er sagt að ýmsir hafi gengið af mólma’1-' •endatrú og leitað á náðir kaþólskrar kirkju. Þjakaðir á sál oí? líkama og vegalausir eftirskildir í ofviðri prótestantiskrar gag11' rýni gáfu þeir með öllu upp að geta sjálfir ráðið eigin lífsgátu- Þeir höfðu starað sig þreytta framan í ásjónu Sfinxins —- og flúið. Við brjóst Mariu guðsmóður er gott þreyttum að sota Talið er einnig að amerískum auðmðnnum þyki það einföld leið, til þess að þurfa ekki sjálfir að annast viðskiptin milb samvizku sinnar og guðs almáttugs, að stinga nokkrum doll' uruin að kaþólskum presti og láta hann jafna reikningim1- Þannig er í ótal myndum stolist frá vandamálum í siðferði og trú. Svefn og værð kosin i stað mannrænnar baráttu fyrir að:>l •og andlegleik.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.