Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 78

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 78
TRÚIX Á HAMAR OG SIGÐ eimreiði* 66 in America: „Ég hef rótfest kommúnismann í Rússlandi og skilið öðrum kommúnistum eftir dæmi til eftirbreytni. Kjósi þeir ekki að fylgja mér, þeir um það: Rússland er nógu stórt fyrir mig, og ég vil vinna að frelsun Rússlands og lofa öðruiw löndum að frelsa sínar eigin sálir“. Það er ekki eingöngu þessi ummæli, heldur margt fleira, sem bendir til þess, að félag1 Stalin sé að hverfa meir í áttina til einskonar rússnesks nat- ionalisma. En markmiðið, sem keppa ber að, er áreiðanlega jiað, sem hann bendir til, að hvert land „frelsi sínar eigin sálir“- það er: skipi málum sínum svo, að afkoma og lieill allra sé sern hezt trygð. Saga siðustu ára hefur sýnt, að kjör einstaklingsins verða þvl aðeins örugg og trygg, að ekki sé troðið á rétt neins annars innan allrar lífsheildarinnar. Til að skilja þetta og skipuleggj3 félagslíl'ið eftir því, þarf víðsýni, kærleika og vitsmuni. EinR liðurinn í hinu merkilega skipulagningarstarfi er því sá a® hjálpa sem flestum til sannrar, heilbrigðrar lífsskoðunar, sein varpar ljóma hreinleika og göfgi á hug og hjarta. Að því eiga kirkja og skólar að starfa. Ríki fullkomnunar verður ekki bygt upp með ofstopa ne hlóðsúthellingum. Snarir þættir þess niunn snúnir úr fórnuní góðgjörnustu og vitrustu manna. Takmarkið er fullkomin trygging sæmilegrar afkoinu fvrir hvern einasta mann. Hvei'S' konar hvötum, sem vinna því gegn, skal svefnþorn stungið. Páll Þorlcifssoi1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.