Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 78
TRÚIX Á HAMAR OG SIGÐ
eimreiði*
66
in America: „Ég hef rótfest kommúnismann í Rússlandi og
skilið öðrum kommúnistum eftir dæmi til eftirbreytni. Kjósi
þeir ekki að fylgja mér, þeir um það: Rússland er nógu stórt
fyrir mig, og ég vil vinna að frelsun Rússlands og lofa öðruiw
löndum að frelsa sínar eigin sálir“. Það er ekki eingöngu
þessi ummæli, heldur margt fleira, sem bendir til þess, að félag1
Stalin sé að hverfa meir í áttina til einskonar rússnesks nat-
ionalisma. En markmiðið, sem keppa ber að, er áreiðanlega
jiað, sem hann bendir til, að hvert land „frelsi sínar eigin sálir“-
það er: skipi málum sínum svo, að afkoma og lieill allra sé sern
hezt trygð.
Saga siðustu ára hefur sýnt, að kjör einstaklingsins verða þvl
aðeins örugg og trygg, að ekki sé troðið á rétt neins annars
innan allrar lífsheildarinnar. Til að skilja þetta og skipuleggj3
félagslíl'ið eftir því, þarf víðsýni, kærleika og vitsmuni. EinR
liðurinn í hinu merkilega skipulagningarstarfi er því sá a®
hjálpa sem flestum til sannrar, heilbrigðrar lífsskoðunar, sein
varpar ljóma hreinleika og göfgi á hug og hjarta. Að því eiga
kirkja og skólar að starfa.
Ríki fullkomnunar verður ekki bygt upp með ofstopa ne
hlóðsúthellingum. Snarir þættir þess niunn snúnir úr fórnuní
góðgjörnustu og vitrustu manna. Takmarkið er fullkomin
trygging sæmilegrar afkoinu fvrir hvern einasta mann. Hvei'S'
konar hvötum, sem vinna því gegn, skal svefnþorn stungið.
Páll Þorlcifssoi1