Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Page 83

Eimreiðin - 01.01.1935, Page 83
El MREIÐIX 71 MÁTTARVÖLDIX 'ei'ða að þoka fyrir annari, sem er í meira samræmi við hið osyniiega konungsríki himnanna. t*essir ungu menn hafa skrifað mér og skýrt mér frá draum- Uni sínum. Og þessir gömlu menn hafa skrifað mér og sagt 111 er frá sýnum sínum. Og konur þessara manna, ungar og ganilar, hafa l)orið þeim ákveðið vitni. Ný öld er borin! Hún €r að koma! Hún er meðal vor! Því hún er fullmótuð í eilíf- liln hreinleika sínum, þar sem er ríki himnanna. - Eftir leiðum fjarhrifanna fékk ég fyrirmæli um það frá <L‘ðra heimi að fara og halda fyrirlestra og verja til þess öllum beini tima, sem ég mætti missa frá læknisstörfum mínum og °Pinberum skyldustörfum. J-g valdi mér þann alþjóðlegasta miðdepil, sem ég gat fund- borgarhlutann West End í London, og' þar, eins og líka við '01-11 volduga háskóla í Oxford og á öðrum lærdómssetrum, lét það í té sem ég vissi, á eins einföldu og skýru máli og mér 'ar unt. 1 þessum fyrirlestrum flutti ég Vesturlandabúum vitn- Isburð minn um vizkulindir Austurlanda, svo að þeir sem °??u hafa, mættu heyra. b'g fræddi tilheyrendur mína um máttarvöldin — sem vér, 1)(l|'u guðs, eigum blundandi í oss sjálfum. Iig tjáði þeim, að 'er bfum í óumræðilega miklu voldugri veröld heldur en vest- 1 <ena vísindamenn hefur nokkru sinni dreymt um. Ég sagði j'Lini frá undrum Austurlanda, og um hina dásamlegu þekk- 'USU Austurlandabúa á valdi andans yfir efninu. ^egar ég hafði flutt þessi erindi, laust upp háværum kröfum lll°’ nð ég' birti þau á prenti. „Lofið oss að lesa það, sem þér lafið sagt“, sögðu tilheyrendur mínir, „því vér getum ekki lagt S'° nrargt nýtt og furðulegt á minnið". • 'il þess að verða við þessum kröfum og af þvi erindin ná sbenira en hið prentaða orð og hafa ekki eins varanlegt L'bli, sendi ég þau nú frá mér í bókarformi, — svo lítið breytt Seiu samþýðanlegt er réttum stílsmáta í ritmáli. b >n erindin sjálf vil ég aðeins segja þetta: Það eru ein ’Uikilvæg sannindi, sem ég hef reynt að gera mönnum ljós í ollu bví, sem ég hef sagt, og jiessi sannindi eru, að lifið er ei- I ■ Þ«ð er enginn dauði til! Mennirnir eiga yfir blundandi 111 um ag ráða í sér sjálfum, og jiau öfl hafa ómetanlegt gildi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.