Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 87

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 87
'EiMJ\EIÐIN MÁTTARVðLDIN ' ér megum því ekki halda, efnisheimurinn sé einskis 'lr«i. þótt hann sé í rauninni ''ðeins skuggi. Því hann er skuggj gugS; ait sem vér vit- ltIn um guð — og vissulega er sl<uggi hans verður tilbeiðslu lotningar! Þessi skuggi 'eruleikans, sem vér nefnum skynheim, endurvarpar lög- ’ualuin og skipulagi alheims- audans, og stundarveröld vor iúrtist í samræmi við það ó- sýuilega vald. Hún er út- streymi frá því og hefur orð- ‘Ö til í þessari röð: Út frá ljós- 'akanum verður fyrst til loft- 'Ó- þá eldurinn út frá því; úr újúpum eldsins verða vötnin (11’ °g upp af brjóstum þeirra 1 ls jörðin. Á jörðunni verður s'° lifið til í ótal fjölbreyti- legUm myndum, en þótt það úirtist í mörgum tegundum undir mörgum nöfnum, er l'að þó eitt með jörðunni, eldinum, vatninu og loftinu T alt þetta er skuggi í J°svakanum af alheimsand- uuum eina. I'að eru orð ein og nöfn, sein gera greinarmuninn, en 'aiinveruleg aðgreining er 'ngin til: almáttugur og eilíf- 111 guð er orsök og uppspretta ',lls; hann einn er til. úætið þess, að það er afar- 'Uíðandi að skilja réttilega þá mynd, sem ég hér hef dregið upp, því það er gagns- laust að ætla í ferðalag, ef maður þekkir ekki neinn fær- an veg að fara. A sama hátt er það til einskis að ætla að temja sér öfl þau, sem yoga- heimspekin boðar, nema að skilja nm leið hverskonar heimur það er, sem vér lifum i. Því ef þú ert sannfærður um, að efnið sé staðgóður veruleiki, samkvæmt skiln- ingi Vesturlandaþjóða, þá öðlastu aldrei nægilega trú til þess að vinna þau verk, sem þú ella mundir geta. Því trú- in getur ekki leyst fjötrað i- myndunaraflið, og kraftar yoganna gætu ekki verkað, ef heimurinn væri í raun og veru ein samsteypa aragrúa efniseinda, til orðin af tilvilj- un, eða „fast kerfi“, þar sem hugurinn er aðeins árangur heilastarfsins og honum háð- ur, líkt og kertaljósið kertinu, sem það blaktir á. Eins og ég hef þegar sagt, verður þú að láta þér skiljast, að heimur- inn er afleiðing af magá, tál- sýninni miklu. Því skiljirðu þetta, þá liggur það um leið í augum uppi, að sá sem get- ur framleitt tálsýn og eytt henni, hann getur einnig stjórnað henni eftir vild. Þegar þú hefur þannig leyst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.