Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 87
'EiMJ\EIÐIN
MÁTTARVðLDIN
' ér megum því ekki halda,
efnisheimurinn sé einskis
'lr«i. þótt hann sé í rauninni
''ðeins skuggi. Því hann er
skuggj gugS; ait sem vér vit-
ltIn um guð — og vissulega er
sl<uggi hans verður tilbeiðslu
lotningar! Þessi skuggi
'eruleikans, sem vér nefnum
skynheim, endurvarpar lög-
’ualuin og skipulagi alheims-
audans, og stundarveröld vor
iúrtist í samræmi við það ó-
sýuilega vald. Hún er út-
streymi frá því og hefur orð-
‘Ö til í þessari röð: Út frá ljós-
'akanum verður fyrst til loft-
'Ó- þá eldurinn út frá því; úr
újúpum eldsins verða vötnin
(11’ °g upp af brjóstum þeirra
1 ls jörðin. Á jörðunni verður
s'° lifið til í ótal fjölbreyti-
legUm myndum, en þótt það
úirtist í mörgum tegundum
undir mörgum nöfnum,
er l'að þó eitt með jörðunni,
eldinum, vatninu og loftinu
T alt þetta er skuggi í
J°svakanum af alheimsand-
uuum eina.
I'að eru orð ein og nöfn,
sein gera greinarmuninn, en
'aiinveruleg aðgreining er
'ngin til: almáttugur og eilíf-
111 guð er orsök og uppspretta
',lls; hann einn er til.
úætið þess, að það er afar-
'Uíðandi að skilja réttilega
þá mynd, sem ég hér hef
dregið upp, því það er gagns-
laust að ætla í ferðalag, ef
maður þekkir ekki neinn fær-
an veg að fara. A sama hátt
er það til einskis að ætla að
temja sér öfl þau, sem yoga-
heimspekin boðar, nema að
skilja nm leið hverskonar
heimur það er, sem vér lifum
i. Því ef þú ert sannfærður
um, að efnið sé staðgóður
veruleiki, samkvæmt skiln-
ingi Vesturlandaþjóða, þá
öðlastu aldrei nægilega trú til
þess að vinna þau verk, sem
þú ella mundir geta. Því trú-
in getur ekki leyst fjötrað i-
myndunaraflið, og kraftar
yoganna gætu ekki verkað, ef
heimurinn væri í raun og
veru ein samsteypa aragrúa
efniseinda, til orðin af tilvilj-
un, eða „fast kerfi“, þar sem
hugurinn er aðeins árangur
heilastarfsins og honum háð-
ur, líkt og kertaljósið kertinu,
sem það blaktir á. Eins og ég
hef þegar sagt, verður þú að
láta þér skiljast, að heimur-
inn er afleiðing af magá, tál-
sýninni miklu. Því skiljirðu
þetta, þá liggur það um leið
í augum uppi, að sá sem get-
ur framleitt tálsýn og eytt
henni, hann getur einnig
stjórnað henni eftir vild.
Þegar þú hefur þannig leyst