Eimreiðin - 01.01.1935, Side 92
EIMHEIBI*
mAttarvöldix
«0
-sinnum ú dag: tuttugu um
sólaruppkumu, tuttugu á há-
deg'i, tuttugu um sólsetur og
tuttugu á miðnætti. Þetta sc
framkvæmt daglega án und-
anbragða, án ótta eða efa-
'seinda. Það mun hreinsa lík-
ama þinn og eyða óþrifum
hans. Líkami þinn mun yngj-
ast upp, og af honum mun
leggja Ijúfan ilm, hörund
hans verður hreint, matarlyst
þín og melting í góðu lagi, og
rödd þín mun verða hvort-
tveggja í senn, mýkri og þó
ná miklu meira hljómmagni
en áður, svo að hana má
heyra uin langa vegu. Þú
munt öðlast óbifanlegt hug-
rekki og fyllast voldugri
hrifningu og feikilegri orku.
Þetta sálarástand gerir þig
færan um að stýra öruggur
höf sorgar, þungra efasemda
-og þjáninga, sem alstaðar
verða á vegi manns í lífinu.
Segulorka þín mun aukast
svo, að aðrir munu finna
mátt þinn og lúta boði þínu
og banni. Þú verður laus við
sjúkdóma og kröm, af því þú
-ert orðinn laus undan oki
blekkingarinnar.
Eins og gefur að skilja
verður að leg'g'ja stund á
margar aðrar æfingar eftir
því sem menn komast betui'
niður í í/oi/a-heiinspeki, og
hver þessara æfinga um sig
mun auka segulorku þína og
frelsi undan oki blekkingar-
innar. En fyrsta skrefið er
þessi pranayama, sein ég hef
sagt þér frá, því hún er upp-
haf þess, að andi þinn nái að
drottna yfir efninu. En ég vd
enn á ný vara þig við að fara
of geyst af stað. Farðu vai’-
lega, því þú hefur ekki mátt
til að keppa við Austurlanda-
menn um skjótan árangur-
En byrjunin er sú sama hjá
þeim eins og þér: að ná valdi
á andardrættinum. Því valdi á
Austurlandabúinn það að
þakka, að hann getur náð svo
langt að geta skilið við lík-
amann og látið grafa sig lif-
andi.1) Og af sömu ástæðuio
er það, að meistarinn getiu'
að lokum farið hamförum í
loftinu og tekið sér bústað 1
öðrum líkömum. En þess
ber þá einnig að gæta, að
meistararnir hirða ekki að
jafnaði um slík og þvílík af-
rek, heldur láta fakíruniin1
eftir að vinna þau.
Eftir þriggja mánaða san>-
vizkusamlegar æfingar 1
pranayama má byrja á dá-
leiðslutilraunum. Sá, sem til-
1) Að pcssu atritSi verður itarlega koniið siðar.