Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 92

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 92
EIMHEIBI* mAttarvöldix «0 -sinnum ú dag: tuttugu um sólaruppkumu, tuttugu á há- deg'i, tuttugu um sólsetur og tuttugu á miðnætti. Þetta sc framkvæmt daglega án und- anbragða, án ótta eða efa- 'seinda. Það mun hreinsa lík- ama þinn og eyða óþrifum hans. Líkami þinn mun yngj- ast upp, og af honum mun leggja Ijúfan ilm, hörund hans verður hreint, matarlyst þín og melting í góðu lagi, og rödd þín mun verða hvort- tveggja í senn, mýkri og þó ná miklu meira hljómmagni en áður, svo að hana má heyra uin langa vegu. Þú munt öðlast óbifanlegt hug- rekki og fyllast voldugri hrifningu og feikilegri orku. Þetta sálarástand gerir þig færan um að stýra öruggur höf sorgar, þungra efasemda -og þjáninga, sem alstaðar verða á vegi manns í lífinu. Segulorka þín mun aukast svo, að aðrir munu finna mátt þinn og lúta boði þínu og banni. Þú verður laus við sjúkdóma og kröm, af því þú -ert orðinn laus undan oki blekkingarinnar. Eins og gefur að skilja verður að leg'g'ja stund á margar aðrar æfingar eftir því sem menn komast betui' niður í í/oi/a-heiinspeki, og hver þessara æfinga um sig mun auka segulorku þína og frelsi undan oki blekkingar- innar. En fyrsta skrefið er þessi pranayama, sein ég hef sagt þér frá, því hún er upp- haf þess, að andi þinn nái að drottna yfir efninu. En ég vd enn á ný vara þig við að fara of geyst af stað. Farðu vai’- lega, því þú hefur ekki mátt til að keppa við Austurlanda- menn um skjótan árangur- En byrjunin er sú sama hjá þeim eins og þér: að ná valdi á andardrættinum. Því valdi á Austurlandabúinn það að þakka, að hann getur náð svo langt að geta skilið við lík- amann og látið grafa sig lif- andi.1) Og af sömu ástæðuio er það, að meistarinn getiu' að lokum farið hamförum í loftinu og tekið sér bústað 1 öðrum líkömum. En þess ber þá einnig að gæta, að meistararnir hirða ekki að jafnaði um slík og þvílík af- rek, heldur láta fakíruniin1 eftir að vinna þau. Eftir þriggja mánaða san>- vizkusamlegar æfingar 1 pranayama má byrja á dá- leiðslutilraunum. Sá, sem til- 1) Að pcssu atritSi verður itarlega koniið siðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.