Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 93

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 93
^mbeioin MÁTTARVÖLDIN 81 raunirnar eru framdar á, ætti helzt að vera nakinn eða að- ems með þunna ábreiðu ofan ú sér. Hann ætti að liggja á bakið og leggja handleggina ^uúttlausa niður með síðun- uni. hað er engin þörf á Því> að þú látir hann stara 1 ^nálmskífu eða veifir hand- le8gjunum eins og dávald- ar hér á Vesturlöndum gera. j>ag er engin þörf á a® Segja við hann: „Sofn- >tðu!“ Yfirleitt er engin þörf a að segja við hann nokkurt °r^ í skipunartón. Þú lætur hér nægja að horfa á hann i Uganum, þar sem glabella er (milli augnanna) og einbeita Ugsnn þinni ag fullkomnun bisins. Svo gerir þú þig létt- an °g hreinan með pranayama ?g i^tur hann einbeita athygl- ’Uui ag s£r sjálfUm. Segðu °uum, að það sé dæld í miðj- Uui heila hans, þar sem grær >llílllndblaða-lóiusblómið, eins °g liað er kallað í Austurlönd- Uui. Segðu honum að ímynda Ser’ a® hann sjái ljós í þessari • ð^- ^ann draga Ser andann inn í þessa ^eld og hugsa ekki um neitt uinað en að fylla hana með , ulardrætti sínum. Segðu J>num að þetta þúsundblaða- ^ [Usblóni sé mjög fagurt, i J°'tu Ijósi, og að hann verði að hugsa sér það þannig, um leið og hann fyllir dældina af anda sínum. (Annars er það einkennileg tilviljun, að lótus- blómið hefur aðsetur sitt á þeim stað, þar sem líffæra- fræðingar Vesturlanda telja /jineaZ-kirtilinn (glandula pinealis) vera —, sem gömlu fræðimennirnir sögðu að væri aðsetur draumanna). Þú notar eingöngu viljaorku þína, því með viljanum ein- um áttu að geta svæft heilan hóp manna. Þú ert nú fullur ijóss og geislandi orku og tek- ur nú til við strokurnar fjór- ar, sem eiga að gera svefninn fullkominn. Þú leggur lófana létt á enni sofandans, strýkur þeim niður um eyrun og hálsinn og þvínæst hægt yfir brjóstin. Næsta stroka er gerð alveg á sama hátt, nema að henni er haldið áfram niður fyrir brjóstin og hættir við naflann. Þriðja strokan er endurtekning á annari strok- unni, en þó haldið áfram nið- ur fyrir naflann, ofan lærin utanverð, niður að knjám. Sú fjórða er enn endurtekning, en heldur áfram niður fót- leggina innanverða, meðfram innanverðum kálfunum, yfir ristina og fram á tær. Við all- ar þessar strokur verður að hreyfa hendurnar injög hægt (>
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.