Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 102

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 102
<J0 MÁTTARVÖLDIN eimreiðin Því að lögmál lífsins er lögmálið um að gefa og þiggja. Það er lögmál orsaka og afleiðinga, en það felur í sér, að alt sem vér sendum frá oss i hugsunum, orðum og gerðum, mun koma til vor aftur. Ef vér gefum, þá mun- um vér öðlast. Ef vér elskum, þá munum vér verða elskuð. Ef vér vegsömum, þá munum vér vegsöinuð verða. Ef vér aftur á móti hötum, þá mun- um vér og' verða fyrir hatri. Ef vér erum hörð við aðra, þá munum vér og mæta hörku. Að visu munum vér hvergi nærri alt af sjá góðverk vor eða illverk koma til vor aftur undir eins, og margir hafa mist trúna og gefist upp i baráttunni þegar hjálpin var næst, af því þeir skildu ekki sannleikann í orðum ritning- arinnar um að sá, sem stöð- ugur standi til enda, hann muni hólpinn verða.1) Lífið er enginn leikur dutlunga og tilviljana, eins og margir halda. Það má líkja því við hogspjót, sem kemur aftur í hönd þess, sem kastaði, eða það má likja því við hænu, sem leitar hælis sins og safn- ar ungum sínum undir væng- ina og svæfir þá. í Austurlöndum er lögmál þetta nefnt karma (sem er sanskrit og þýðir „endur- koma“). Það er lögmálið um endurkomu eða endurvarp hugsana vorra og gerða. Margir halda ennþá, að þeir geti gert greinarmun á liugs- unum, orðum og gerðum. Hvílik fásinna! Menn vaða í þeirri villu, að það geri ekk- ert til þótt þeir breyti öðru- vísi en þeir tala; eða tali öðru vísi en þeir hugsa. Hvílikur barnaskapur! Sagði ekki Jes- ús, yoginn mikli frá Nazaret: Þér hafið hegrt, að sagt var: Þú skalt ekki drýgja liór; en ég segi gður, að hver sem litur á konu með girndarhug, liefur ]>egar drýgt hór mcð henni í hjarta sinu.2) 1 hjarta sínu . . . Takið eftir þessum orðum og hug- leiðið þau vel. Ekki í huga sínum, ekki í flögtandi hugs- un, sem gleymist, heldur í hjarta sinu, í því orkudjúpi sálarinnar sem gruggast svo, að fúlar lindir munu streyma upp í stýristæki líkamaiis, sljóvga þau og láta hann vinna verk, sem vfirborðs- vald hugans fær enga rönd við reist. Maður, sem gert hefur ilt 1) Matt. 10, 22. — 2) Matt. 5, 27—28.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.