Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 110

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 110
!)8 BÓKLESTUIl FYR OG XÚ eimreiðin' heiður, sein að slíkum upplestri er. Þá má minna á þær til- tektir þingsins að skylda prentsmiðjur og útgefendur til að birgja bókasöfn bæði hér á landi og erlendis að ókeypis ein- tökum af öllu, sem út kemur. Þannig liggur fyrir þinginu nu í vetur frumvarp um ókeypis eintök til bókasafns á Siglu- firði og breytingartillögur við það frumvarp um ókeypis ein- tök til bókasafns í Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og víðar- Hversvegna ekki að taka skrefið út og heimta al’ prentsmiðj- unum ókeypis eintak af öllu, sem út kemur, til allra hókasafna, lestrarfélaga og skóla á landinu? Þessi frekja, sem ekki þekkist í neinu menningarlandi, þar sem hókaútgáfa er ekki ríkisrekstur, nema hér, er hvort sem er stöðugt að færast í vöxt, og með því að taka skrefið út, er girt fyrir það strax> að prentiðn og útgáfustarfsemi geti þróast af eigin ramleik hér á landi framvegis. Hið útlenda bókaflóð mun þá ná full- komnu hámarki og íslenzk bókagerð leggjast smáinsaman niður. En veigameiri þessum og fleiri atriðum er sú staðreynd, að gagnvart tiltölulega afarfjölmennum hóp manna, sem telja sig þurfa að skrifa, hafa fundið köllun til að skrifa — og sumir geta skrifað, stendur fámenn þjóð með minkandi lestrar- þörf, fyrst og fremst hvað snertir íslenzkar bækur, vegna vaX- andi frainboðs á allskonar lindum fróðleiks og skemtunar- sem tækni nútímans, auknar samgöngur og nánari mök við aðrar og stærri þjóðir veldur. Eókmentasinekkur almennings hér á landi hefur ef til vill aldrei verið þroskaðri en nú, meðal annars vegna þess, að með hinni sívaxandi tungumálaþekk- ingu hafa miklu fleiri en áður bein og óslitin kynni af mörg11 því, sem ágætustu höfundar stórþjóðanna hafa á boðstóluin- Kröfurnar til rithöfunda vorra eru því sizt vægari en áðui’- Og það þýðir ekkert þó að ýmiskonar auglýsingastarfseniu i ritdómaformi eða á annan hátt, fylgi nýrri bók, annaðhvoi? af því höfundurinn ,,á góða að“, er í einhverjum „pólitiskun1 flokki“ eða blátt áfram hefur efni á að auglýsa. Með þess- um aðferðum má ef til vill nudda út nokkrum eintökum, en þær eru einskis virði, el’ góð bók stendur ekki á bak við. Góð bók hefur aftur á móti verðmætið fólgið í sér sjálfri. Hún lýsir og ber birtu frá manni til manns, frá sálu til sálm’>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.