Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 133

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 133
E*MBEIBIN IUTSJÁ 121 °‘láksson skáld, Fossinn horfni, Don Bosco, Öskudagur, Siöaskiftamenn " ’f°i- Á'öfnin sýna, að hér eru hin fjarskyldustu efni tekin til meðfcrðar, k l’Jkir mér ]iað ókostur við bókina. Ég ncfni sem dæmi Apolloniu |, " ‘"Jzkopt' og íþróttir og met; mér finst þær greinar báðar ágætar, en ‘ ' e‘ga hara alls ekki heima i sömu bókinni. Á hitt má líta hvernig þetta orðið, ]>ar sem ]>að eru fræðsluerindi, sem má ekki taka nema 20—30 "'nútur að flytja. Það er spcgilmynd „liins mikla menniugartækis“, út- 11 Psins, fróðleiksglefsur, sem að litlu haldi koma. En ]iað skiftir jió J'"klu, hver á heldur, og ég held að fáir beri „glefsurnar“ skemtilegar ai® til Guðbrandur. Sumum þykir fjölbreytnin ákjósanlegust. Fyrir ]iá tl ''ókin ágæt, fyrir hina er hún að minsta kosti skemtileg. Ársœll Árnason. . SiaurSur Haralz: LASSARÓNAR. Rvik 1934. Aðalhluti bókarinnar heit- ' ’iÁ'okkrir dagar og nætur á Norður-Spáni“ og segir frá auðnuleysingj- k " e®a ræflum (lassarónum), og hefur höf. sem seytján ára unglingur "■'iist i flokk þeirra. Hann þykist ]iví geta sagt frá af kunnugleika. f Helztur kostur við bók ]iessa er sá, að höf. virðist segja hispurslaust J °K kann sæmilega vel að halda á penna. Ytra útlit hennar er snyrti- iT* ^nna® Ket eK ekki sagt bókinni til lofs. Þeir, sem eittlivað hafa heyrt ' frásögnum farmanna, eða ]iað sem alment er kallað „skipperhistorier", *nna l’arna litið af nýju. Hér er sama efnið og er i ]>eim öllum: Drykkju- j,.apUr> barsmiðar, kvennafar — kvennafar, barsmiðar, drykkjuskapur. "Kuhetjan l>er jafnan sigur úr býtum, sérstaklega í þvi að leika á lögregl- J'n‘l °g að vinna ástir kvenna. Ég hef svo sem heyrt sömu söguna að efn- nU °g höf segir á bls. 36, ]>ar sem hann bjargar stúlku úr klóm ann- S n'a'ins og öðlast svo óskifta ást liennar fyrir. Þessi frásögn er bara 'n.i ósennilegust. Höf. er orðinn örmagna af liungri og vökum. „Það Ur ^fir böfuð andskoti litið, sem mér fanst ég geta“. Þá sér liann mann sl>yrma stúlku, liann tekur sig til og sparkar í manninn „af öllum lifs- ‘k sálarkröftum“. Sparkið kom í rófubeinið, og þurfti maðurinn ekki ann- . ’ ne,na hvað höf. „trampaði" á honum alt hvað liann gat. Annars hélt ‘l® ‘"fuheinið væri ekki neitt lífs-centrum mannslikamans og að hver l,y almaSur þyldi spark í ]>að af örmagna ungling. En þessi maður lyfti orlsi bönd né fæti til varnar. „Lok? liætti ég. Maðurinn skreiddist l>u rtU“. Ojæja. c ®fllltýrið með stórbóndadótturinni er ]>ó öllu ósennilegra. En það eru el'k'1 b'ennagull sem þessir menn — i eigin auguin. Og liöf. vantar st 1 'nálið, þegar til þeirra athafna kemur, þó að hann virðist varla vera Cj... Ul 1 1‘VÍ annars, eins og reyndar að líkum lætur. „Ég elska þig, séð“tn’ lneira en aHa jörðina, sem er hnöttótt, og guð, sem ég get ekki Cn ■ Og enn kvað liann: „Meira en sólina elska ég þig, þvi þú ert fallegri ^ guðs móðir“. Það hefur áreiðanlega staðið meira í sumum, þó þeir r.f * a® niæla á móðurmáli sinu. Verst fer þó höf. með sig, er hann segist ‘l »druslu“ af skyrtu sinni til þess að þurka svitann af andlitinu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.